September 2011 Penninn Tækni ehf

21
September 2011 Penninn Tækni ehf “Leikandi lausnir”

description

“Leikandi lausnir”. September 2011 Penninn Tækni ehf. Um Pennann Tækni. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of September 2011 Penninn Tækni ehf

September 2011

Penninn Tækni ehf

“Leikandi lausnir”

Um Pennann Tækni

Penninn Tækni var stofnað árið 2005 af Pennanum hf og fyrrum starfsmönnum Pennans skrifstofubúnaður. Til ársins 2008 var Penninn Tækni rekið sem dótturfyrirtæki Pennans. Í dag er Penninn Tækni sjálfstætt starfandi fyrirtæki sem er í eigu starfsmanna

Starfsmenn í dag eru 8 þar af 5 í þjónustu og eru þeir allir sérþjálfaðir í KYOCERA Prentlausnum (“Leikandi lausnum”) og með reynslu frá árinu 1985. Einnig er Penninn Tækni með undirverktaka um landið sem eru sérþjálfaðir í KYOCERA prentlausnum

Penninn Tækni er með aðsetur í Sóltúni 20

Helstu vörumerki Pennans Tækni ehf eru KYOCERA og BROTHER

Sérstaða Pennans Tækni í prentlausnum felst í lágum rekstrarkostnaði og miklum umhverfisvænleika

Kreppan kom og hefur haft áhrif á:

Viðskiptavini

Sölufyrirtæki eins og Pennann Tækni

Framleiðendur

Og í raun öll fyrirtæki og allt fólk

Hvað er það sem allir eru að velta fyrir sér?

Hvernig getum við náð fram aukinni hagræðingu?

Við horfumst í augu við nýja tíma

Gartner´s rannsóknir segja:

“Meira en 80% af prentkostnaði á sér stað eftir kaup”

“Meira en 50% af þeim kostnaði er ófyrirséður kostnaður”

Við segjum:

Að kaupa góðan prentara eða fjölnotatæki án þess að vera með lausn eins og “Leikandi lausnir” er eins og að kaupa bíl án stýris.

Við horfumst í augu við nýja tíma

Áætlið þið kostnað ykkar?

Er IT áætlunum skipt niður á deildir?

Hvaða tíma þurfið þið til að undirbúa IT áætlanir ykkar?

Notið þið mikinn tíma í að laga áætlanir og samræma við raunveruleikann?

Hversu oft gefst tækifæri í að skoða raun v.s. áætlun?

Hafið þið nokkurn tímann farið fram úr IT áætlunum?

Hverjar eru þarfir ykkar?

Hvað eruð þið með mikið að prenturum og fjölnotatækjum?Hvert er hlutfallið á milli prentara og fjölnotatækja?Er verið að nota öll tæki hjá ykkur á sem hagkvæmastan hátt?

Er vitað hvað, hvernig og hversu mikið er verið að prenta niður á deildir?Hversu mikið er verið að prenta á haghvæmari fjölnotatæki?

Þurfið þið litaprentun?Hvað gerið þið ráð fyrir mikið af litaprentun?

Hverjar eru þarfir ykkar?

Staðreyndin er sú að svörin við þessum spurningum breytast á hverjum degi!

Hverjar eru þarfir ykkar?

Getið þið svarað næstu spurningu í EINU orði?

Hverju búist þið við af lausninni okkar?

Aðgengi Eftirlit

Stjórnun Hagræðing/fækkun tækja

Einfalt í notkun Skýrslur

Bókhald Stjórnun á skönnuðum skjölum

Sparnaður Öryggi

Umhverfisvænt Tímasparnaður

Hraðari prentun Lækkun rafmagnskostnaðar

Hverjar eru þarfir ykkar?

Leiðin til kostnaðar lækkunar

Þekkja

Stjórna og hafa áhrif

Hagræða

Fjármögnun

10

Þekkja

Heildar kostnaður 100%

Hvaða prentarar eru til staðar og annað í umhverfinu

Prentað magn á áhveðnu tímabili

Niður á notendur

Niður á tæki

Niður á deild eða útibú

Ofnotuð / Ónótuð tæki

Þið fáið svar : HVAÐ var prentað og HVERS VEGNA, af HVERJUM og HVAR

11

Stjórna og hafa áhrif

Þið getið sparið peninga með að:

Minnka einkaprentun og óæskilega prentun

Hafa takmörkun á litaprentun

Hafa kvóta eða inneign niður á notendur

Fækka prentuðum eintökum (alltaf DUPLEX)

Dagleg stjórnun á prentkostnaði

Notendur breyta hegðun sinni þar sem verið er að fylgjast með

Einbeitið ykkur að ykkar REKSTRI

Heildar kostnaður 80%20%Savings:

12

Hagræða

Stillið upp tækjum miðað við notkun á hverjum stað

Komið tækjum fyrir miðlægt og skiptið út óhagkvæmum tækjum

Fjölnotatæki og prentarar frá KYOCERA

Lægsti rekstrarkostnaður í sínum flokki

Langur líftími og ending

Lítill úrgangur og umhverfisvænt

Heildar kostnaður 50%20% 30%Savings:

13

Hagræða

Heildar kostnaður 50%

13

Prenthylki úr Kyocera prentara og samkeppnis prentara

• Málmar• Plast• Gúmmí

20% 30%

40 stk

4 stk

14

Fjármögnun

Rekstraleiga / Útvistun

Ný og hagkvæmari tæki án stofnkostnaðar (TCO lækkun)

Meiri sveigjanleiki miðað við raunverulegar þarfir

Þjónustu- og rekstrarsamningar

Þjónustu- og rekstrarkostnaðar áætlun áræðanleg

Ákveðinn tími til viðgerða og uppfærslna

Heildar kostnaður 40%20% 50% 10%Savings:

Samantekt

Allur prentbúnaður nýr (prentun, ljósritun, skönnun og fax)

Allt viðhald og rekstur (pappír getur verið innifalinn ef vill)

Rekstur á búnaði

Eftirlitskerfi MyQ

Einn reikningur á mánuði

Ítarleg kennsla/þjálfun

Allur kostnaður sýnilegur

Samantekt

Framkvæmd og ferli

Tilboð lagt fram miðað við gefnar forsendur verkkaupa

Könnunarviðræður

Skilgreining á “Prentstefnu”

Þarfagreining

Fundir með deildarstjórum

Tillögur settar fram um búnað

Tímaáætlun

Endanlegur kostnaður á eintak liggur fyrir

Undirritun samnings

Samantekt

Notendur Kyocera í dag

Háskólar

Háskólinn í Reykjavík (LL)

Háskólinn á Bifröst (LL)

Háskóli Íslands (nokkrar vélar, Landsbókasafn Háskólabókasafn allt)

Framhaldsskólar

Fjölbraut Ármúla (LL)

Menntaskólinn við Hamrahlíð

Menntaskólinn í Reykjavík

Fjölbraut Vesturlands

Fjölgbraut Suðurnesja

Menntaskólinn í Kópavogi (LL)

Fjölbraut Breiðholti (LL)

Fjölbraut Garðabæ

Keilir Keflavík

Flensborg

Notendur Kyocera í dag

Grunnskólar

Reykjavíkur, nánast allir

Kópavogs, nánast allir (LL)

Mosfellsbæ

Akranesi (LL)

Garðabær

StofnanirUmhverfisstofnun

Reykjavíkurborg

Staðlaráð

Garðabær

Kópavogsbær

Mosfellsbær

Akranesbær (LL)

Umboðsmaður Skuldara

Sýslumaðurinn í Keflavík

Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu

Heilsugæslan Lágmúla

Notendur Kyocera í dag

Fyrirtæki

Alcoa Fjarðaál (LL)

Vodafone

N1

Meniga

Norðurál

Lyfjaver

Vífilfell

Hilti

Penninn

MS - Mjólkursamsalan

Borgun

Kreditkort

Lyf og Heilsa

PwC (LL)

Icelandair (LL)

Valitor

Icelandair Hotels (LL)

Parlogis

Skeljungur

Olís

Hótel Saga (LL)

Nordik Leagal (LL)

Ergo Lögmenn

BBA leagal

Mörkin Lögmannsstofa

Tort Lögmenn

Kynnisferðir (LL)

ODT Endurskoðun (LL)

Lýsi

Ópus Lögmenn

Allrahanda

Hrafnista (LL)

CCP

Saga film

“Leikandi lausnir”