Facet joint syndrome

Post on 21-Jan-2016

124 views 0 download

description

Facet joint syndrome. Facet joint syndrome. Liðböndin milli hryggjarliðanna liggja þannig að þau snúningsgetu hryggjarliðanna. Þegar liðþófinn breytist vegna aldurs verður þrýstingur meiri og hryggjarliðirnir geta færst úr sínum upprunalegu stöðum. - PowerPoint PPT Presentation

Transcript of Facet joint syndrome

Facet joint syndrome

Facet joint syndrome

• Liðböndin milli hryggjarliðanna liggja þannig að þau snúningsgetu hryggjarliðanna.

• Þegar liðþófinn breytist vegna aldurs verður þrýstingur meiri og hryggjarliðirnir geta færst úr sínum upprunalegu stöðum.

• Þetta getur leitt til þess að aukið álag verður á liðböndin og það getur síðan leitt til beinmyndunar við liðböndin og þrýst á taugar.

• Þetta getur síðan leitt til sársauka sem leiðir út frá staðnum í hryggnum.

Facet joint syndrome

• Einkenni:– skyndilegur verkur í mjóhrygg (lumbar)– Hvíld gerir oft verkinn meiri, betra að vera á

hreyfingu– Stífleiki í baki– Maður verður aumur við hryggtindana og

sársauki kemur þegar rétt er úr baki

Facet joint syndrome

• Meðferð:– Læknir getur skrifað upp á sjúkraþjálfun– Læknir getur skrifað upp á – Læknir getur skrifað upp á hitameðferð– Læknir getur sprautað kortisonsprautu

“Veikt bak”

• Einkenni:– Sumir hafa veikt bak sem merkir að þau sýna merki

eins og lítinn styrk, stífleika og veikleika.

• Meðferð:– Íþróttamaðurinn ætti að bæta tækni eða breyta

vinnustöðu til þess að – Styrkja bakvöðva með æfingum við hæfi sem ættu að

vera í allri þjálfun– Læknir getur skrifað upp á sjúkraþjálfun með

styrktarþjálfun fyrir bak og gefið ráð um lyftitækni

Scheuermann’s sjúkdómur

Scheuermann’s sjúkdómur

• Arfgengur sjúkdómur sem veldur boga á baki “kryppu” og getur verið hindrun fyrir íþróttaiðkun

• Oftast 3-5 brjóstliðirEinkenni:

– Þreyta í bjóstliðum eftir t.d. Að hafa setið allan daginn

– Veikleiki og verkur við bakæfingar og álag á bakið

Scheuermann’s sjúkdómur

Meðferð:

• Sjúkraþjálfun og styrktaræfingar geta orðið til hjálpar

• Sjúkdómurinn ágerist oftast hægt þar til beinvöxtur hefur stoppað

• Ef hann ágerist hratt getur verið nauðsynlegt að fá stuðning við bakið (korsett t.d.)

Scoliosis - Hryggskekkja

Scoliosis - Hryggskekkja

• Hryggurinn bognar til hægri eða vinstri• Óþekktar orsakir• Kemur fyrir hjá uþb 5% af börnum• Létt form af hryggskekkju kemur fyrir hjá

íþróttafólki sem passar sig ekki á að æfa jafnt hægri og vinstri hlið líkamans og/eða í íþróttum þar sem hægri eða vinstri helmingur líkamans er notaður meira eins og í spjótkasti

Scoliosis - Hryggskekkja

• Öll börn og unglingar með hryggskekkju ættu að fara til sérfræðings.

• Létt hryggskekkja þarf að fylgjast með en alvarlegri hryggskekkja getur þurft uppskurð

Spondylolysis og spondylolisthesis

Spondylolysis og spondylolisthesis

• Skemmd á liðboganum á hryggjarliðnum kallast spondylolysis.

• Getur komið af of miklu álagi sem verður að álagsbroti (stressfracture).

• Hryggjarliðurinn getur þá hreyfst áfram frá hryggjarliðnum fyrir neðan og kallast þá spondylolisthesis.

Spondylolysis og spondylolisthesis

• Því yngri sem einstaklingurinn er því meiri hætta er á því að hryggjarliðurinn skríði fram.

• Spondylolysis getur valdið sársauka í baki og jafnvel “brjósklosi”

• Oftast þó vegna þrýstings á taugar án þess að liðþófi hafi rifnað.

• Einkenni spondylolisthesis byrja þegar hryggjarliðurinn skríður fram og þrýstir á taugarnar

Spondylolysis og spondylolisthesis

• 3-7 % fær spondylolisthesis og oftast er það 5. lendaliður sem verður fyrir þessu

• Í íþróttum þar sem bakið verður fyrir miklu álagi, fimleikar, dýfingar, spjótkast, fangbrögð, lyftingar og golf verða fleiri fyrir þessum meiðslum

Spondylolysis og spondylolisthesis

Einkenni:

• Þreyta á lendaliða-svæðinu, oftast eftir erfiði

• Stundum leiðir sársaukinn niður í fætur eins og við brjósklos

Spondylolysis og spondylolisthesis

Meðferð:

• Íþróttamaðurinn ætti að:– Hvíla frá hreyfingum sem valda sársauka– Leita læknis– Halda áfram æfingum en hlífa bakinu við

sársauka

Spondylolysis og spondylolisthesis

Læknir getur:• Fyrirskipað hvíld þegar meiðslin eru alvarleg• Sent viðkomandi til sjúkraþjálfara og byrjað

bakþjálfunarprógram• Gefið ráðleggingar um lyftitækni• Leiðbeint um not á hitabelti og/eða styðning við

bakið• Skorið upp þegar önnur meðferð dugar ekki