Tourist brooklet

4
Picturesque Town in a Splendid Natural Setting Seyðisfjörður is regarded by many as one of Iceland‘s most picturesque towns, not only due to its impressive environment, but also because nowhere in Iceland has a community of old wooden buildings been preserved so well as here. The community, like so many others in Iceland, owes its origins to foreign merchants, mainly Danes, who started trading in the fjord in the mid 19th century. But the crucial factor in the evolution of the village was the establishment of the Icelandic herring fishery by Norwegians in 1870 – 1900. The Norwegians built up a number of herring fishing facilities, and in a matter of years the little community grew into a booming town. It received its municipal charter in 1895. Today about 700 people live in Seyðisfjörður. The local economy has long been based on the fisheries, while light industry also flourishes. Tourism is playing a growing role, as the picturesque town in its spectacular surroundings attracts more and more visitors. Annual Events Exhibitions in Skaftfell Gallery • www.skaftfell.is Skaftfell Culture Center open all year round. LungA • International Arts Festival • www.lunga.is LungA is an internationally awarded arts camp and events for a whole week In July, focused on young people. Blue Church Concert Series • www.bluechurch.is Various professional musicians perform in Seyðisfjörður Church Wednesday evenings in July and August. The Ironsmith Festival • www.tekmus.is The Technical Museum’s annual festival held in late July, focuses on the skills and traditions of craftsmen and artisans. The Town Festival is held in mid August. Dancing, games, barbecue, a bonfire gathering in the center of the town. Autumn Feast “Haustroði” held the first Saturday in October. Skálar Sound Art Festival held in October • www.skálar.is Center for sound & experimental music. Biking Tour • Rent a bike and experience Seyðisfjörður on two wheels. Mt. Bjólfur • A sightseeing tour lasting little longer than one hour to the snow avalanche barriers at Mt. Bjólfur. This tour is ideal after dinner at one of our nice restaurants to extend the evening with a interesting but relatively short drive at an scenic view point. For groups or individual’s. A walk with the locals • A guided tour around the old town with a visit to the church, culture centre, crafts markets and Technical Museum. Bookings for all tours can be arranged at: Hótel Aldan • [email protected] • +354 472 1277 Publisher: Seyðisfjörður Oce of Tourism and Cultural Aairs • Photographs: Þóra Guðmundsdóttir, Hlynur Oddsson, Jónas Jónsson, Alla Borgþórs, Goddur, LungA, Skálanes, Hótel Aldan • Design: www.glamour.is • Printing: www.prentmet.is Out in The Open Air Skálanes Nature Tours • A guided 4x4 drive for groups, combining adventure and sightseeing. Wildlife, geography, local history and geology are some of the subjects covered on the tour. Bird Watching at Skálanes • Anybody interested in birds will be rewarded with close encounters of some of the fourtyseven species that use the Skálanes site each summer. For information on species, migration times and interesting places for spotting dierent birds contact [email protected] Sea Fishing • In the safe hands of local fishermen All the fishing gear is provided, great fishing grounds and 95 – 100% catch possibilities. Cod, Haddock and Catfish are a common catch. It’s possible to have your catch served for dinner in Hotel Aldan Restaurant. Kayaking • Guided kayak tour A wonderful experience to see the fjord and wild life from the surface of the sea. Chosen by Lonely Planet as one of Iceland’s Ten Best Experiences. On Your Own Variable activities are available in Seyðisfjörður all year round whether you want to swim, play golf, go hiking or simply enjoy the beautiful scenery. It is also possible to dive to the wreck of the oil tanker El Grillo or go paragliding from Mt. Bjólfur which is one of the best spots for paragliding in Iceland. In wintertime the skiing slope in Stafdalur is open subject to weather conditions and snow drifts. Conditions for various winter activities are excellent within the fjord. Tvísöngur is a site-specific sound sculpture by German artist Lukas Kühne. Located on a mountainside above the town the concrete structure consists of five interconnected domes, ranging in hight between two and four meters. Each dome has a resonance that corresponds to a tone in the Icelandic musical tradition of five-tone harmony, to which it works as a natural amplifier. Walking to Tvísöngur takes about 15-20 minutes on a gravel road, across the road from Brimberg Fish Factory. Find further information about all this and more online www.visitseydisfjordur.com www.facebook.com/visitseydisfjordur Or visit the Information Centre • Ferjuleira 1 • +354 472 1551 Museums & Exhibitions The Technical Museum • Seyðisfjörður’s living museum. The path to now: A fascinating history of modern life. Welcome to our exhibitions by Hafnargata 44. Touch, look and listen! Open 11–17 weekdays 1.6–15.9 or by arrangement: 861 7764 www.tekmus.is • [email protected] • +354 472 1696 Skaftfell Center for Visual Art • Contemporary art on a local and international level, exhibitions and events, alongside a residency and education program. Bistro on ground floor with free Internet and an art library. A permanent exhibition in Geirahús by local naïve artist can be viewed by appointment. www.skaftfell.is • [email protected] • +354 472 1632 Arts & Crafts Markets • Operated in several dierent places in town, some are open all year round others only in summertime. Contact Information Centre for opening hours • +354 472 1551 Seyðisfjörður Church • Services, concerts & events. Open daily Jun – Aug • Open in winter during services and events

description

 

Transcript of Tourist brooklet

Page 1: Tourist brooklet

Picturesque Town in a Splendid Natural Setting

Seyðisfjörður is regarded by many as one of Iceland‘s most picturesque towns, not only due to its impressive environment, but also because nowhere in Iceland has a community of old wooden buildings been preserved so well as here.

The community, like so many others in Iceland, owes its origins to foreign merchants, mainly Danes, who started trading in the fjord in the mid 19th century. But the crucial factor in the evolution of the village was the establishment of the Icelandic herring fishery by Norwegians in 1870 – 1900.

The Norwegians built up a number of herring fishing facilities, and in a matter of years the little community grew into a booming town. It received its municipal charter in 1895. Today about 700 people live in Seyðisfjörður.

The local economy has long been based on the fisheries, while light industry also flourishes. Tourism is playing a growing role, as the picturesque town in its spectacular surroundings attracts more and more visitors.

Annual Events

Exhibitions in Skaftfell Gallery • www.skaftfell.is Skaftfell Culture Center open all year round.

LungA • International Arts Festival • www.lunga.is LungA is an internationally awarded arts camp and events for a whole week In July, focused on young people.

Blue Church Concert Series • www.bluechurch.is Various professional musicians perform in Seyðisfjörður Church Wednesday evenings in July and August.

The Ironsmith Festival • www.tekmus.is The Technical Museum’s annual festival held in late July, focuses on the skills and traditions of craftsmen and artisans.

The Town Festival is held in mid August. Dancing, games, barbecue, a bonfire gathering in the center of the town.

Autumn Feast “Haustroði” held the first Saturday in October.

Skálar Sound Art Festival held in October • www.skálar.is Center for sound & experimental music.

Biking Tour • Rent a bike and experience Seyðisfjörður on two wheels.

Mt. Bjólfur • A sightseeing tour lasting little longer than one hour to the snow avalanche barriers at Mt. Bjólfur. This tour is ideal after dinner at one of our nice restaurants to extend the evening with a interesting but relatively short drive at an scenic view point. For groups or individual’s.

A walk with the locals • A guided tour around the old town with a visit to the church, culture centre, crafts markets and Technical Museum.

Bookings for all tours can be arranged at: Hótel Aldan • [email protected] • +354 472 1277

Publ

ishe

r: S

eyði

sfjö

rður

Offi

ce o

f Tou

rism

and

Cul

tura

l Aff

airs

• P

hoto

grap

hs: Þ

óra

Guð

mun

dsdó

ttir,

Hly

nur

Odd

sson

, Jón

as J

ónss

on, A

lla B

orgþ

órs,

God

dur,

Lung

A, S

kála

nes,

Hót

el A

ldan

• D

esig

n: w

ww

.gla

mou

r.is

• Pr

intin

g: w

ww

.pre

ntm

et.is

Out in The Open Air

Skálanes Nature Tours • A guided 4x4 drive for groups, combining adventure and sightseeing. Wildlife, geography, local history and geology are some of the subjects covered on the tour.

Bird Watching at Skálanes • Anybody interested in birds will be rewarded with close encounters of some of the fourtyseven species that use the Skálanes site each summer. For information on species, migration times and interesting places for spotting different birds contact [email protected]

Sea Fishing • In the safe hands of local fishermen All the fishing gear is provided, great fishing grounds and 95 – 100% catch possibilities. Cod, Haddock and Catfish are a common catch. It’s possible to have your catch served for dinner in Hotel Aldan Restaurant.

Kayaking • Guided kayak tour A wonderful experience to see the fjord and wild life from the surface of the sea. Chosen by Lonely Planet as one of Iceland’s Ten Best Experiences.

On Your Own

Variable activities are available in Seyðisfjörður all year round whether you want to swim, play golf, go hiking or simply enjoy the beautiful scenery. It is also possible to dive to the wreck of the oil tanker El Grillo or go paragliding from Mt. Bjólfur which is one of the best spots for paragliding in Iceland. In wintertime the skiing slope in Stafdalur is open subject to weather conditions and snow drifts. Conditions for various winter activities are excellent within the fjord.

Tvísöngur is a site-specific sound sculpture by German artist Lukas Kühne. Located on a mountainside above the town the concrete structure consists of five interconnected domes, ranging in hight between two and four meters. Each dome has a resonance that corresponds to a tone in the Icelandic musical tradition of five-tone harmony, to which it works as a natural amplifier. Walking to Tvísöngur takes about 15-20 minutes on a gravel road, across the road from Brimberg Fish Factory.

Find further information about all this and more online www.visitseydisfjordur.com www.facebook.com/visitseydisfjordur

Or visit the Information Centre • Ferjuleira 1 • +354 472 1551

Museums & Exhibitions

The Technical Museum • Seyðisfjörður’s living museum. The path to now: A fascinating history of modern life. Welcome to our exhibitions by Hafnargata 44. Touch, look and listen! Open 11–17 weekdays 1.6–15.9 or by arrangement: 861 7764 www.tekmus.is • [email protected] • +354 472 1696

Skaftfell Center for Visual Art • Contemporary art on a local and international level, exhibitions and events, alongside a residency and education program. Bistro on ground floor with free Internet and an art library. A permanent exhibition in Geirahús by local naïve artist can be viewed by appointment. www.skaftfell.is • [email protected] • +354 472 1632

Arts & Crafts Markets • Operated in several different places in town, some are open all year round others only in summertime. Contact Information Centre for opening hours • +354 472 1551

Seyðisfjörður Church • Services, concerts & events. Open daily Jun – Aug • Open in winter during services and events

Page 2: Tourist brooklet

Reykjavík

Egilsstaðir

Seyðisfjörður

Post-Hostel • Guesthouse with good and clean rooms, furnished with simplicity. First class hostel, situated in the middle of town and walking distance from the ferry harbor. The beds are specially comfortable ensuring a good night sleep. Open all year • www.posthostel.com [email protected] • +354 898 6242

Guesthouse Silla provides three double rooms. The guesthouse is situated in a quiet neighbourhood. Open all year • www.gistihussillu.com +354 865 4605 • +354 472 1189

Langahlíð Summerhouses • Two summer houses in a beautiful natural setting at the mouth of Vestdalur Valley Nature Reserve. Each summerhouse has three bedrooms with 6 beds, a living room, kitchen and a restroom. Well equipped houses, with big porch, hot tub and an out door barbeque. Open all year • Booking, info and rates at www.seydis.is

Transport, Information & Various Services Tourist Information Centre at the ferry terminal. Open workdays May-Sep www.visitseydisfjordur.com www.facebook.com/visitseydisfjordur +354 472 1551

Car & Passenger Ferry Norröna sails weekly from Seyðisfjörður to Denmark and The Faroe Islands. Operates all year • Austfar • www.smyrilline.com +354 472 1111

Bus service daily between Seyðisfjörður and Egilsstaðir across Fjarðarheiði operated by Ferðaþjónusta Austurlands. Special tours for groups can be arranged. Operates all year • +354 472 1515

Egilsstaðir Domestic Airport 26 km drive from Seyðisfjörður www.flugfelag.is • +354 570 3000

Lyfja is a small and friendly pharmacy offering a diverse array of Icelandic beauty and health products. Tax-Refund available. Open Mon – Fri • 13:00-18:00

Bank • Post Office • ATM Open all year Mon – Fri • 12:30 – 16:00 Summeropening 23/6 – 23/8 Thu • 09.15 – 12.00

Attraction map Our Attraction Map is up for grabs at the information centre, at Skaftfell, Hótel Aldan and most other tourism opperators.

Accommodation

Hotel Aldan • Historic old buildings in the centre of Seyðisfjörður. Both hotels have been tastefully restored in a contemporary and modern way whilst still retaining much of their original charm. Open all year • www.hotelaldan.com [email protected] • +354 472 1277

The Seyðisfjörður Hostel • Situated in two historic buildings and offers double, four and six person rooms. Open Apr – Sep • www.simnet.is/hafaldan www.hostel.is/hostels/seydisfjordur • [email protected] +354 472 1450 • +354 472 1410 • +354 891 7010

Skálanes The Nature & Heritage Centre • Offers accommodation in four person rooms. Open May – Sep • www.skalanes.com [email protected] • +354 861 7008

Camping & Caravan Site • Excellent camping and RV facilities with all services including indoor dining salon. Open May – Sep • [email protected] • +354 472 1521

Guesthouse Óla • Quiet and perfect for family or couples. Open all year • www.guesthouseola.com [email protected] • +354 472 1217 • +354 862 2990

Food & Drink

Hótel Aldan • A friendly little restaurant located in one of Iceland’s oldest stores. The menus are built up with local raw materials of the season. Open daily May – Sep • Reservations: +354 472 1277

Skaftfell Bistro • Pizzas, aromatic coffee, delicious cakes and sweets, beer, wine and other beverages. The Bistro is furnished in the spirit of the late artist Dieter Roth. Free Internet. Open daily May – Sep • Open Oct – April on ferry days and weekends only • Reservations: +354 472 1633

Skálanes • Guests can expect full board with meals served in the spacious conservatory. Meals are most often local sourced, traditionally cooked with the occasional contemporary twist. Open daily May – Sep • Reservations: +354 861 7008

Orkuskálinn restaurant • Home made food, sweets & fast food. Open daily all year • +354 471 2090

Kaffi Lára • A tavern in a lovely old building that was both a home and a shop. We recommend to try the local beer El Grillo. Open every night, all year • +354 472 1703 • +354 695 2282 http://elgrillobeer.com

Samkaup Strax • The Grocery Store. Open every day of the week in summertime but closed on Sundays in wintertime.

Page 3: Tourist brooklet

Fagur bær í stórbrotinni náttúru

Seyðisfjörður er af mörgum talinn einn fegursti bær landsins, ekki bara sökum einstakrar legu sinnar heldur líka vegna þess að hvergi á Íslandi er að finna jafn heillega byggð gamalla timburhúsa.

Upphaf bæjarins má eins og upphaf annarra verslunarstaða rekja til erlendra kaupmanna, einkum danskra, sem hófu þar verslun um miðja 19. öld. En það sem skipti sköpum fyrir vöxt staðarins og viðgang var síldarævintýri Norðmanna á Íslandi frá 1870 til 1900. Þeir byggðu upp fjölda síldarstöðva í bænum sem breyttist á fáeinum árum úr litlu bændasamfélagi í athafnabæ og fékk svo kaupstaðarréttindi árið 1895.

Um þessar mundir eru íbúar á Seyðisfirði um 700 talsins. Grundvöllur mannlífsins, sjávarútvegur og járniðnaður, hefur staðið með blóma í kaupstaðnum fram á þennan dag. Ferðaþjónusta setur æ meiri svip á bæjarlífið, enda umgjörð gamalla húsa og mikilfenglegrar náttúru hin ákjósanlegasta.

Árlegir viðburðir

Sýningar í Skaftfelli • www.skaftfell.is

LungA alþjóðleg listahátíð ungs fólks • www.lunga.is Margverðlaunuð listahátíð sem haldin er í júlí og samanstendur af fjölbreyttum viðburðum og listasmiðjum fyrir ungt fólk.

Sumartónleikaröðin Bláa kirkjan • www.blaakirkjan.is Atvinnutónlistarmenn koma fram í Seyðisfjarðarkirkju á miðvikudagskvöldum í júlí og ágúst.

Smiðjuhátíð Tækniminjasafnsins • www.tekmus.is Umgjörðin er safnasvæðið sem er nánast upprunalegt frá því um 1900. Sýningar, smiðjur, matur, tónlist og dans. Haldin í júlí.

Hverfahátíð • Leikir, dans, grill og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Haldin í ágúst.

Haustroði • Markaðs- og uppskeruhátíð 1. laugardag í október.

Skálar • Hljóðlist & tilraunakennd tónlist • www.skálar.is Miðstöð fyrir hljóðlist og tilraunarkennda tónlist heldur tónlistarhátíð í október.

Kajaksiglingar Hlyns með leiðsögn er yndisleg og góð leið til að upplifa náttúru og dýralíf fjarðarins. Um árabil hefur Ferðahandbókin Lonely Planet valið kajaksiglingu með Hlyni sem eina af 10 bestu upplifunum á Íslandi.

Bjólfur skoðunarferð tekur rúman klukkutíma upp að snjóflóðavarnargörðunum í Bjólfi þar sem er frábært útsýni yfir fjörðinn. Þessi ferð er kjörin eftir góða kvöldmáltíð á einu af okkar notalegu veitingahúsum.

Menningargöngutúr með heimamanni. Gengið er um gamla bæinn undir leiðsögn, komið við í kirkjunni, menningarmiðstöðinni Skaftfelli, á handverksmörkuðum og í Tækniminjasafninu.

Bókanir í allar ferðir: Hótel Aldan • Norðurgata 2 [email protected] • 472 1277

Útivist, náttúra og hreyfing

Skálanes • Náttúruskoðunar– og ævintýraferð með leiðsögn á 4x4 bíl. Dýralíf, landafræði, saga og jarðfræði svæðisins er meðal þess sem farið er yfir í ferðinni.

Fuglaskoðun við Skálanes • Hver sá sem hefur áhuga á fuglum hefur nóg tækifæri til að virða fyrir sér einhverjar af þeim 47 tegundum fugla sem búa á eða fara um svæðið árlega. Upplýsingar um tegundir og áhugaverða skoðunarstaði hjá [email protected]

Fjallahjólaferðir á eigin vegum eða með leiðsögn. Hvort sem menn vilja heldur er hægt að fara í hjólreiðatúra út með firði undir leiðsögn Hlyns Oddssonar eða á eigin vegum og leigja 24 gíra fjallahjól.

Sjóstangaveiði SFS með sjómanni sem þekkir miðin og hefur áratuga reynslu af sjómennsku. Veiðibúnaður er innifalinn, veiðivon er upp undir 100%. Helstu tegundir sem veiðast eru þorskur, ýsa og steinbítur. Mögulegt er að fá bráðina eldaða á veitingastað Hótel Öldunnar.

Á eigin vegum

Einnig eru möguleikar á allskonar afþreyingu fyrir fólk á eigin vegum s.s. golfi, sundi, gönguferðum, köfun niður að olíuskipinu El Grillo og svifflugi við bestu aðstæður sem fyrirfinnast á Íslandi. Á veturna er skíðasvæðið í Stafdal opið þegar veður og aðstæður leyfa og möguleikar til vetraríþróttaiðkunar hverskonar hinar ákjósanlegustu í firðinum.

Tvísöngur er staðbundinn hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Verkið er staðsett í fjallshlíðinni rétt fyrir ofan kaupstaðinn og samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af mismunandi stærðum, frá tveimur til fjórum metrum á hæð. Hver hvelfing hefur tíðni sem samsvarar tóni í fimmundarsöng og virkar sem magnari fyrir þann tón. Verkið myndar náttúrulega umgjörð fyrir íslensku tvísöngshefðina og er bæði sjónræn og hljóðræn útfærsla á henni. 15-20 mín ganga upp að verkinu, á malarveg frá Brimberg fiskvinnslu.

Frekari upplýsingar um allt þetta og meira til á vefnum www.visitseydisfjordur.com www.facebook.com/visitseydisfjordureða í Upplýsingamiðstöðin Ferjuleiru 1 • 472 1551

Söfn og sýningar

Tækniminjasafn Austurlands lifandi safn á Seyðisfirði. Leiðin að núinu: Hrífandi saga nútímans. Velkomin á Hafnargötu 44 á sýningar okkar að horfa, heyra og snerta. Opið virka daga 11-17 1.6–15.9 & eftir samkomulagi: 861 7764 www.tekmus.is • [email protected] • 472 1596 • 472 1696

Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi Starfsemin er helguð samtímamyndlist á alþjóðavísu, öflug sýninga- og viðburðadagskrá, gestavinnustofa fyrir listamenn og fjölbreytt fræðslustarf. Veitingastofa á jarðhæð, frítt þráðlaust net og listbókasafn. Verk eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson (1931-1999) til sýnis eftir samkomulagi. www.skaftfell.is • [email protected] • 472 1632

Seyðisfjarðarkirkja Tónleikar og aðrar uppákomur. Opin daglega í júní, júlí og ágúst • Á öðrum tíma er hún opin fyrir kirkjulegar athafnir og viðburði. Handverksmarkaði er að finna víða í bænum, sumir þeirra eru starfræktir árið um kring en aðrir einungis á sumrin. Uppl. um opnunartíma í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuleiru 1.

Útg

efan

di: S

krifs

tofa

ferð

a– o

g m

enni

ngar

mál

a S

eyði

sfirð

i • M

yndi

r: Þ

óra

Guð

mun

dsdó

ttir,

Hly

nur

Odd

sson

, Jón

as J

ónss

on, A

lla B

orgþ

órs,

God

dur,

Lung

A, S

kála

nes,

Hót

el A

ldan

• H

önnu

n: g

lam

our.i

s •

Pren

tun:

pre

ntm

et.is

Page 4: Tourist brooklet

ÍSLENSKA

Reykjavík

Egilsstaðir

Seyðisfjörður

Gistihús Sillu býður upp á þrjú tveggja manna herbergi með aðgangi að eldhúsi, sjónvarpsherbergi og rúmgóðri stofu. Opið allt árið • www.gistihussillu.com • 865 4605 • 472 1189

Tjald- og húsbílastæði með öllum helstu þægindum fyrir ferðamenn s.s. setustofu með eldunaraðstöðu, losun fyrir ferðasalerni, rafmagn ofl. Opið maí – sep • [email protected] • 472 1521

Langahlíð Sumarhús • Tvö sumarhús í mynni Vestdals og í göngufæri við Vestdalseyri sem er á náttúruminjaskrá fyrir sérstæðan gróður og menningarminjar. Í nágrenninu eru skemmtilegar gönguleiðir. Húsin eru búin þremur svefnherbergjum með svefnplássi fyrir sex manns. Stofa, eldhús, baðherbergi og andyri. Við hvert hús er stór sólpallur, heitur pottur og grill. Opið allt árið • Allar upplýsingar eru á: www.seydis.is

Samgöngur, upplýsingar og önnur þjónusta

Upplýsingamiðstöðin við ferjuhöfnina Ferjuleiru 1 Opið virka daga maí-sep www.visitseydisfjordur.com www.facebook.com/visitseydisfjordur.com 472 1551

Bíla– og farþegaferjan Norræna siglir vikulega á milli Seyðisfjarðar, Danmerkur og Færeyja árið um kring. www.smyrilline.is • 472 1111

Rútuferðir FAS • Áætlunarferðir milli Seyðisfjarðar og Egilsstaða árið um kring. Hægt er að bóka sér sniðnar ferðir fyrir hópa • 472 1515

Flugvöllurinn Egilsstöðum • Innanlandsflug daglega árið um kring. Aðeins 26 kílómetra akstur frá Seyðisfirði. www.flugfelag.is • 570 3000

Lyfja • Lítið og vinalegt apótek sem býður upp á gott úrval af íslenskum fegrunar– og heilsuvörum. Opið 13:00 – 18:00 mán – fös árið um kring

Landsbanki Íslands • Pósturinn • Hraðbanki Opið 12:30 – 16:00 mán – fös árið um kring Opið 09.15 – 12.00 fimmtudaga í júlí og ágúst

Upplýsingakort Upplýsingakortið okkar má finna á upplýsingamiðstöðinni, í Skaftfelli, á Hótel Öldunni og hjá flestum ferðaþjónustuaðilum.

Gisting

Hótel Aldan er starfrækt í sögulegum gömlum húsum við „Lónið“ í hjarta bæjarins. Húsakynni hótelsins hafa nú gengið í endurnýjun lífdaga og eru glæsilegri en nokkru sinni fyrr. Opið allt árið • www.hotelaldan.com [email protected] • 472 1277

Skálanes, náttúru- og menningarsetur býður uppá gistingu í fjögurra manna herbergjum. Opið maí – sep • Utan tímabils er mögulegt að bóka þjónustu www.skalanes.com • [email protected] • 861 7008

Post-Hostel er fyrsta flokks gistihús staðsett miðsvæðis í bænum og í göngufæri við ferjuhöfnina. Fullbúið eldhús, gæða aðbúnaður og rúm sem tryggja góðan nætursvefn. Opið allt árið • www.posthostel.com [email protected] • 898 6242

Gistihús Ólu er lítið gistihús í hljóðlátu hverfi, hentar einkar vel fyrir litlar fjölskyldur eða pör. Opið allt árið • www.guesthouseola.com [email protected] • 862 2990

Farfuglaheimilið er til húsa í tveim sögufrægum byggingum, boðið er upp á 2, 4 og 6 manna herbergi. Opið apr – sep • www.simnet.is/hafaldan www.hostel.is/hostels/seydisfjordur • [email protected] 472 1450 • 472 1410 • 891 7010

Veitingar

Hótel Aldan • Vinalegur veitingastaður í einu af elstu verslunarhúsum landsins. Matseðillinn tekur mið af árstíðarbundnu hráefni úr héraði. Veitingastaðurinn býður uppá morgunverð, hádegis- og kvöldverð. Opið daglega yfir sumarmánuðina • Bókanir: 472 1277

Skaftfell Bistró • Seðjandi matur, gott kaffi, kökur, öl og vín. Innréttað í anda listamannsins Dieter Roth. Opið daglega yfir sumarmánuðina en á ferjudögum og um helgar yfir veturinn • Bókanir: 472 1633

Skálanes býður gestum sínum upp á mat sem yfirleitt er útbúinn úr hráefni af svæðinu í hefðbundnum búningi en gjarnan með tilvísun í nýrri strauma og stefnur í matagerð. Opið daglega yfir sumarmánuðina • mögulegt að bóka á öðrum tíma fyrir hópa • Bókanir: 861 7008

Orkuskálinn • Heimilismatur, pizzur, samlokur og skyndiréttir. Opið allt árið • 471 2090

Kaffi Lára – bar • Í upprunalegu og afar skemmtilegu gömlu íbúðar- og verslunarhúsi. Bragðið hinn einstaka El Grillo! Opið allt árið • 472 1703 • 695 2282 • http://elgrillobeer.com

Samkaup Strax • Matvöruverslun fyrir þá sem ætla að elda sjálfir. Opið alla daga vikunnar yfir sumarmánuðina en lokað á sunnudögum yfir vetrarmánuðina.