Portfolio

11

description

I made this short portfolio when I applied for a school in Barcelona.

Transcript of Portfolio

Page 1: Portfolio
Page 2: Portfolio

Ásgeir VísirPortfolio

Page 3: Portfolio

Biography

1988-2010

Ásgeir Vísir

Yfirgrip

1988-2010

Ásgeir Vísir

Í möppu þessari má sjá verkefni unnin á ýmsum forsendum, bæði áður og eftir að ég hóf nám í grafískri hönnun.

In this portfolio are projects made for various reasons, both before and during my time studying graphic design.

Ég heiti Ásgeir Vísir og er fæddur á því herrans ári 1988. Ég er uppalinn í Reykjavík, nánar tiltekið í vesturbænum. Ég fór í leikskóla og grunnskóla einsog flestir íslendingar. Ég hóf nám við Verzlunarskóla Íslands(VÍ) haustið 2004 og útskrifaðist þaðan 2008. Ég tók mikið þátt í félagslífi skólans og sat í nokkrum nefndum í gegnum skólagönguna. Ég var í 3. bekkjaráði, var tvívegis í skemmtinefnd(seinna skiptið sem formaður), var í DGH(Deildarstjórn Grafísks Hönnunarsviðs), sat í stjórn nemendafélagsins á síðasta ári ásamt því að stýra skemmtinefnd skólans. Í DGH hannaði ég tæplega 30 plaköt og gerði einnig miða og bæklinga sem ég hef ekki tölu á. Á meðal hluta sem ég vann að þegar ég var á síð-asta ári voru 4 skólablöð sem ég setti upp ásamt vini sem samtals spönnuðu 256 blaðsíður og upplag uppá 6.000 eintök. Ég tók þátt í að hanna, ásamt þremur öðrum, 60 blaðsíðna leikskrá fyrir

Nemendamót skólans, sem var á þeim tíma eitt stærsta skólaleikrit íslands, og var prentað í 15.000 eintökum. Einnig gerði ég 600 blaðsíðna bók fyrir útskriftarárganginn minn. Aukreitis hannaði ég fjöldan allan af plakötum og miðum á síð- asta ári mínu í skólanum. Eftir menntaskólagöngu mína fór ég í heimsreisu í 4 mánuði og skoðaði meðal annars Asíu og Eyjaálfu. Eftir ársfrí hóf ég nám við Listaháskóla Íslands(LHÍ) og þar hef ég hlotið kennslu í ýmsum greinum grafískrar hönnunar s.s. merkjagerð(Logo), leturnotkun(Typography), mörkun(Branding), varðveislu(Preservation) og fleira. Á meðan ég hef verið að læra í LHÍ hef ég einnig tekið að mér nokkur verkefni og unnið að verkefnum á eigin forsendum líka. Í þessari möppu má sjá hönnun frá ólíkum tímum í mínu lífi, bæði fyrir og eftir að ég hóf nám í Grafískri hönnun.

My name is Ásgeir Vísir and I‘m born in the year 1988. I‘m raised in Reykjavik, more exactly in the west part of the city. I went to kindergarten and elementery school like other Icelanders do. In the autumn of 2004 I went to high school, Verzlunarskóli Íslands (e. Commercial College of Iceland)(VÍ), and I graduated in the spring of 2008. In VÍ I was a member of the student council and twice a member of the entertainment committee (the second time as the director of the committee). I was also a member of DGH, which is the division of graphic design at the school. During my time at DGH I designed roughly 30 posters along with a number of brochures and booklets. Among the things I did in my last year at the school were four school papers, which all in all counted 256 pages and were printed in 6000 copies. I took part in designing a booklet of

60 pages for the school play, which is the largest school play in Iceland. The booklet was printed in over 15.000 copies. I made a 600 page yearbook for my graduation class. After my high school graduation I went on a trip around the world. Among the places I visited were Asia and Australia. A year later I began studying at Listaháskóli Íslands (The Icelandic Academy of the Arts) (LHÍ), where I have been taught in various divisions of graphic design, e.g. Logos, typography, branding, presevation and more. During my time at LHÍ I have also completed various other assignments, both personal and professional. In this portfolio are designs from different times in my life, both before and during my education in graphic design.

Page 4: Portfolio

This project was originally done for a competition for the front page of the national phonebook of Iceland. Later it was bought by a schoolpaper in Reykjavík University. One image of five.

Verkefni upphaflega unnið fyrir keppni að tillögu um forsíðu símaskrár Íslands. Síðar seldi ég myndina skólablaði Háskólans í Reykjavík. Ein mynd af fimm.

Iceland

2009

Client

Ísland

2009

Kúnni

Page 5: Portfolio

The image depicts as a section marker in a schoolpaper in Reykjavík University. The image represents Power, since the following chapter was

called energy. One image of five.

Mynd sem táknar kaflaskipti í skólablaði Háskólans í Reykjavík. Myndin táknar kraft og heitir kaflinn eftir því. Ein mynd af fimm.

Power

2009

Client

Kraftur

2009

Kúnni

Page 6: Portfolio

1. Clothing for women in sizes medium+. 2. Blood analysis company. 3. Cycling around iceland for charity. 4. R'n'B singer(not in use). 5. Student council of business students in Reykjavík University.

1. Kvenfataverzlun fyrir konur í meðalstærð og uppúr. 2. Blóð og lífsstílsgreining. 3. Hjólað hringinn í kringum landið, til styrktar góðu málefni. 4. Friðrik Dór söngvari(ekki í notkun). 5. Nemendafélag innan Háskólans í Reykjavík

Logo

2009-2010

Clients

Merki

2009-2010

Kúnnar

Markaðsráð

Félag viðs

kiptafræði

nema

við Háskólann í Reykjavík

Félag viðs

kiptafræði

nema

við Háskólann í Reykjavík

#1. Kvenfataverzlun

#3. Góðgerðaátak #4. Söngvari #5. Nemendafélag

#2. Blóðgreiningafyrirtæki

Page 7: Portfolio

Images made only with gradient triangles. The project on the right is not complete, but will be an eye.

Tri

2010

Personal

Þrí

2010

Einkaverkefni

Myndir gerðar eingöngu úr gradientþríhyrningum. Verkið hægra megin er ekki tilbúið, en á að verða auga.

Logo

2009-2010

Clients

Page 8: Portfolio

We had limited time to make a concept for the national bloodbank and an advertisement for cheese. The left one says: "Nelson Mandela, Martin Luther King, Dalai Lama and you? Everyone can be a hero." And the right one says: "The Icelandic cheese is a great substance"

Við fengum takmarkaðann tíma til að koma upp með concept fyrir Blóðbankann og auglýsingu fyrir ost hjá MS.

Marketing

2010

School

Mörkun

2010

Skóli

NELSON MANDELA,MARTIN LUTHER KING,DALAI LAMA OG ÞÚ?það geta allir verið hetjur.

Hinn íslenski ostur er afbragðshráefni

Page 9: Portfolio

Marketing

2010

SchoolA printed ad I planned and executed, I did not take the picture but did all

the post-production. It was published in a musical program booklet in my high school. Created before I attended LHÍ.

Auglýsing sem ég skipulagði og útfærði, tók reyndar ekki myndina sjálfur en vann alla eftirvinnu. Birtist í leikskrá í menntaskólanum mínum.

Þessi mynd er gerð áður en ég hóf nám í LHÍSerrano

2008

Client

Serrano

2008

Kúnni

Page 10: Portfolio

I had the idea of making the Greek gods at work in modern surroundings. I'm currently thinking about making more images like these when I have time.

Fékk þá hugmynd að það væri gaman að sjá grísku guðina að störfum í nútímanum. Ég er enn að hugsa um að klára seríuna og gera fleiri myndir, þegar ég hef tíma.

Goð

2008

Einkaverkefni

Mythology

2008

Personal

Macabre

2008

Personal

Page 11: Portfolio

Mythology

2008

PersonalSimple macabre & horror. Mainly created as an exercise in photoshop.

I really love creating things that can't exist in reality.

Einfaldar hryllingsmyndir. Aðallega gert sem æfing fyrir mig í Photoshop. Mér finnst mjög gaman að gera hluti sem eru ekki framkvæmanlegir í raunveruleikanum.

Macabre

2008

Personal

Hryllingur

2008

Einkaverkefni