Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á...

37
Könnunarverkefnið Þyrlur Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina Young Investigators The Project approach in the early years. Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

Transcript of Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á...

Page 1: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Könnunarverkefnið Þyrlur

Unnið var með Könnunaraðferðinni (The Project Approach). Stuðst var við bókina

Young Investigators The Project approach in the early years.

Eftir: Judy Harris Helm og Lilian Katz

Page 2: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

í könnunar verkefninu Þyrlur eru eftirfarandi:

Anna

Alma Lluvia

Breki Már

Indíana Elísabet

Natalía Ósk

Óskar Bjarmi

Sigurbjörg

Sólborg Birta

Viktor Leví

Þuríður Erna

Hanna Rún

Page 3: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Könnunarverkefni Bláhóps á Hamri frá ágúst til nóv. 2008.

Hvað er könnunaraðferð? Þessi aðferð er ekki ný af nálinni heldur á uppruna sinn m.a. í róttækum hugmyndum opinna skóla sem komu fram á sjónarsviðið fyrir yfir þrjátíu árum síðan. Einnig ber aðferðin keim af Reggio Emilia1 hugmyndafræðinni og hafa höfundar aðferðarinnar horft mikið til útfærslu Reggio stefnunnar. Litið er á að nám verði merkingarbært fyrir börn ef þau leita svara og bera ábyrgð á eigin námi. Því er mikilvægt að lagt sé uppúr virkni barnanna, sjálfstæðri hugsun og ígrundunar. Foreldrasamstarf og þátttaka foreldra er mjög mikilvæg í námi barna og hefur áhrif á árangur barnsins í leikskólanum. Þátttaka foreldranna getur átt sér stað á margvíslegan hátt t.d. með beinni þátttöku og aðstoð í vettvangsferðum, kynningu á viðfangsefni, skapa tengsl við vinnustaði, efni sem til er á heimili og tengist viðfangsefninu eða hlusta á kynningu á verkefninu hjá börnunum svo eitthvað sé nefnt. Markmið könnunaraðferðarinnar er að mennta börnin á þeirra forsendum og efla víðsýni þeirra og munum við hafa það að leiðarljósi við vinnu okkar á þeim verkefnum sem við tökumst á við í vetur. Ásamt því að tengja öll námsvið leikskólans við rannsóknarverkefnið. Ferli aðferðarinnar er í þremur stigum sem ég mun rekja í stuttum máli hér á eftir: Á 1. stigi er athugað hvað börnin vita um efnið sem á að vinna með. Vefur er unnin með börnunum með samtölum þar sem vitneskja þeirra og spurningar koma fram. Þær upplýsingar verða síðan kveikjan að viðfangsefninu. Þegar komið er á 2.stig er vinna á vettvangi skipulögð og athugað hvaða efni er til staðar einnig hvaða möguleikar eru í nánasta umhverfi. Hvaða efnivið höfum við yfir að ráða bækur, sönglög, myndir, liti pappír o.fl. Vettvangsferðir, úrvinnsla með umræðum teikningu, líkönum eða heimsóknir sérfræðinga. 3. Stig er það síðasta þar fer fram mat og kynning á verkefninu. Samskiptanám; börnin fá tækifæri til að gefa persónulegar upplýsingar um eigin könnun viðfangsefnisins og valdir eru út ákveðnir þættir til kynningar. Þar fá börnin að deila vitneskju sinni með öðrum.

1 Hugmynda fræði Reggio Emilia stefnuna er hægt að lesa um í bókinni Börn hafa hundrað mál sem Kjarvalsstaðir í Reykjavík gáfu út 1988 í tengslum sýningu á myndlistaverkum ítölsku barna frá skólum Reggio Emilia. Einnig er mikið efni á netinu.

Page 4: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

1. stig

Þriðjudaginn 19. ágúst 2008 var lagt

af stað í fyrsta rannsóknarverkefni

vetrarins.

Börnin komu með 24 tilögur að

rannsóknarverkefni sem voru mikið

ræddar og niðurstaða fengin með að

börnin réttu upp hönd.

Þyrlur fengu flest atkvæði.

Næsta skref var að athuga hvað þau vissu um þyrlur.

Vefur var unninn með börnunum þar sem fram kom

vitneskja þeirra um þyrlur.

Þessi vitneskja verður síðan kveikjan að verkefninu.

Undirbúningur kennarans felst í því að leita upplýsinga um hvernig

hægt er að nálgast rannsóknarverkefnið í gegnum vettvangsferðir,

bækur, netið, myndsköpun, tónlist eða þannig að það snerti alla

námsþættina.

Page 5: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

2.stig

Annað skrefið var að ræða um þyrlur og hvar við myndum nálgast upplýsingar

um þær. Viktor Leví var viss um að við fengum allar upplýsingarnar hjá

Landhelgisgæslunni en við ákváðum að athuga einnig með bókasafnið.

Þangað fórum við 21. ágúst. 2008.

Page 6: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

26. ágúst 2008 voru gerðar fyrstu þyrluteikningar.

Page 7: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Miðvikudaginn 10. sept. 2008 var lagt upp í vettvangsferð til að skoða þyrlur hjá Landhelgisgæslunni.

Til að ná áfangastað urðum við að fara í þrjá strætisvagna með viðkomu á Hlemmi þar sem símar og símaskrá

vöktu mikinn áhuga.

Page 8: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Þegar á áfangastað var komið var ekkert eftir nema að hringja bjöllunni.

Okkur var boðið að skoða TF-LÍF snerta og prófa.

Einnig skoðuðum við allan búnað sem áhöfn þyrlunar þarf að hafa til að

bjarga fólki.

Page 9: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 10: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Þyrluflugmenn framtíðarinnar

Page 11: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Einnig fengum við að skoða flugvél Landshelgisgæslusnar sem er af gerðinni Fokker Friendship F-27

Page 12: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

TF-Eir var einnig skoðuð, mesta athygli vakti krókurinn og vírinn sem var verið að spóla niður í fötu.

Til að komast aftur á leikskólann okkar þurftum við að taka þrjá strætisvagna.

Page 13: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Fimmtudaginn 18. sept. 2008 skoðuðum við myndirnar sem teknar voru af okkur í vettvangsferðinni til Landhelgisgæslunnar.

Af því loknu skoðuðum við þyrlubækur

Page 14: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Þyrlur gerðar í Fornagarði 18. sept. 2008

Page 15: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 16: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

28. sept. 2008 voru byggðar Þyrlur í Lautinni

Page 17: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::

Page 18: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

• Byggð var sjúkraþyrla og sjúklingurinn borinn í hana

Page 19: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Í lok september og byrjun október

Lærðum við ljóð Þórarins Eldjárns

Hvorki fugl né fiskur Fuglar fljúga um loftið flauta og syngja hátt. Fiskar synda í sjónum og segja heldur fátt.

Maðurinn er á milli mörgu í framkvæmd hrindir. Hvorki fugl né fiskur En flýgur bæði og syngur.

Page 20: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

8. okt. 2008 skoðuðum við hvernig þyrluspaðar virka og hvernig þyrlan blæs vindinum. Við fundum út að það er ekki sama hvor vírinn er á + eða – því ef að maður víxlar þeim þeytir þyrlan vindinum upp eða niður.

Page 21: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 22: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Einnig rannsökuðum við hvernig hægt er að fá rafmagnið úr rafhlöðunum í ýluna svo að hún gefi frá sér hljóð.

Page 23: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Að lokum prófuðum við rafmagnsbíllinn.

Page 24: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Þyrlurnar málaðar í Fornagarði 9. okt. 2008

Page 25: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 26: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

5. nóv. 2008 byrjuðum við á að skoða sýningaskrá frá

sýningu 100° Da Vinci í dag. Þar skoðuðum við þyrlu sem er eitt af

þekktustu teikningum uppfinningarmannsins Leonardo Da Vinci og

rannsakaði hann efnislega og efnafræðilega eiginleika lofts. Leonardo Da

Vinci komst að þeirri niðurstöðu að loft má þjappa og hefur það þar af

leiðandi efnislega þykkt. Ef skrúfulaga tæki snýst hratt getur það komist á

loft með því að skrúfast í gegnum loftþykkni alveg eins og venjuleg skrúfa

gengur inn í annað efni.

Við skoðuðum einnig bækur um tilraunir með rafmagn, liti, hita og fleira. Þar

sá Indiana lita hring sem hægt var að setja á rafal svo að við sóttum rafal og

rafhlöðu og gerðum tilraunir sem gengu mjög vel og allir gerðu litahring og

prófuðu.

Page 27: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 28: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 29: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

18. nóv. 2008 voru byggðar þyrlur í hópastarfi

Page 30: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 31: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 32: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 33: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já
Page 34: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

3.Stig er síðasta stigið, á því fer fram mat og kynning á verkefninu

Vefur unninn með börnunum þar sem fram kom hvað þau

lærðu um Þyrlur.

Samskiptanám; börnin fá tækifæri til að gefa persónulegar

upplýsingar um eigin könnun viðfangsefnisins og valdir eru út ákveðnir þættir

til kynningar.

Alma Lluvia: Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki

Hanna Rún: Þær eru með kúta.

Óskar Bjarmi: Já þær eru líka með vesti.

Hanna Rún: Þær bjarga.

Viktor Leví: Þær fljúga upp í loftinu, svo þegar þær lenda þá snúast spaðarnir og svo stoppa spaðarnir.

Sólborg Birta: Þær bjarga.

Þuríður Erna: Þær geta farið hátt og bjargað fólki sem er lasið í skipum.

Natalía Ósk: Þyrlur lenda á jörð. Þyrlur hafa 2. spaða sem eru eins og 4.

Viktor Leví: Hinar þyrlurnar eru ekki björgunar þyrlur.

Viktor Leví: Það er ógeðslega erfitt að fljúga þyrlum, maður þarf að fara í þyrluskóla. Ef þyrlan lendir á sjónum þá fara þær á hvolf, þá kemur björgunarskip með krók og dregur þyrluna upp. Þá leka dropar niður úr þyrlunni.

Viktor Leví: Tveir menn fljúga, einn sígur niður og einn á tölvunni til að segja hvert á að fara.

Sólborg Birta: Þyrlur eru með fullt af dóti, kaðla, börur, töskur með fullt af sjúkradóti.

Viktor Leví: Stelpunöfn TF-LÍf og TF- SIF

Óskar Bjarmi: Þær fljúga upp í loft, mennirnir sem vinna hjá landhelgisgæslunni fljúga þeim.

Page 35: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

25. nóv. 2008 settum við upp sýningu í Lautinni og buðum

aðstandendum, skólasystkinum, einnig nemendum og kennurum

Hvaleyrarskóla.

Page 36: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Þar fá börnin að deila vitneskju sinni með öðrum.

Page 37: Könnunarverkefnið Þyrlur - leikskolinn.is½ningu 100° Da Vinci í dag. ... Þyrlur lenda á stórum skipum og bjarga fólki Hanna Rún : Þær eru með kúta. Óskar Bjarmi : Já

Með Könnunaraðferðinni komum við inn á öll námsvið leikskólans Álfasteins

Hreyfing: Holukubbarnir, einingakubbar, útivera, vettvangs- og gönguferðir. Málrækt: Fundir, þula, bókalestur, frásagnir af rannsókninni og kubbavinnunni. Myndsköpun: Teikningar, þrívíddarverk, kubba og myndlista verk. Tónlist: Hlusta á tónlist og syngja. Náttúra og umhverfi: Útivera, vettvangs og gönguferðir. Menning og samfélag: Ferilsýningin og vettvangsferðir. Lífsleikni: Samvinna, virðing og tillitsemi. Kubbaleikur: Hugmyndaflæði barnanna úr rannsóknum og vettvangsferðum.