Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK...

83
FYLGIHLUTIR 2013-2014

Transcript of Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK...

Page 1: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

© KitchenAid, Responsible editor: Dirk Vermeiren; KitchenAid Europa, Inc., Nijverheidslaan 3/5, B-1853 Strombeek-Bever

www.KitchenAid.eu

EINAR FARESTVEIT & CO.HFBorgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLANDSími: 520 7900 Fax: 520 [email protected] www.ef.is

IS

FY

LGIH

LUT

IR 2

01

3-2

01

4

FYLGIHLUTIR 2013-2014

Page 2: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hin eina sanna

Page 3: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Efnisyfirlit

FYLGIHLUTIR MEÐ ARTISAN BORÐHRÆRIVÉL 5

Aukahlutir fyrir bökun 9Þeytari, deigkrókur og flatur hrærari

Aukahlutir fyrir kjöt 27Hakkavél og kransaköku- og pylsugerðarstútar

Aukahlutir fyrir grænmeti og ávexti 33Ávaxta- og grænmetispressa, grænmetiskvörn, auka tromlur og sítruspressa

Alhliða aukahlutasett fyrir matvæli FPPC 43Hakkavél, ávaxta- og grænmetispressa og grænmetiskvörn

Sumaraukahlutur 45Ísgerðarvél

Aukahlutir fyrir pasta 49Pastakefli og pastaskerar í setti, ravíólígerðartæki, pastapressa og þurrkgrind fyrir pasta

Skálar 614,8 L Artisan-skál, 6,9 L skál, 4,3 L sígild skál, 3 L skál, 4,8 L glerskál og 4,8 L hrímuð glerskál

Aðrir valkvæðir aukahlutir 73Kornkvörn, hveitibraut, plasthlíf og hrærivélahlíf

Tæknilegar upplýsingar 77

2

Page 4: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

3

Page 5: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Autre photo???

4

Page 6: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Fylgihlutir með Artisan borðhrærivél

„Ánægju í matargerð er náð með blöndu af sköpunargáfu, þekkingu, tilfinningu fyrir samræmi og réttum áhöldum.“ Þar sem matreiðsla er ferli höfum við gert Artisan hrærivélina að óviðjafnanlegu „eldhúsverkfæri“ – sem er nákvæmlega það sem hún var gerð fyrir – og sem gerir kleift að tengja á einfaldan hátt mikið úrval fylgihluta og aukabúnaðar við hana, sem eru þá strax tilbúnir til notkunar. Fylgihlutir Artisan borðhrærivélarinnar auka yfirburði og draga um leið úr vinnuálagi þínu.

5

Page 7: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Artisan borðhrærivél með hallanlegum haus

Einstök hönnun borðhrærivélarinnar gerir þér kleift að hafa auka hendur í eldhúsinu svo að þú hafir tíma til að frjóvgað ímyndunaraflið og hæfni þína. Með fjölhæfni hennar og sveigjanleika getur vélin veitt þér innblástur og hjálpað þér að skapa eitthvað einstakt í hvert skipti. Þessi vél með hallanlegum haus, sem býður upp á fjölda geislandi lita, mun henta öllum vaxandi þörfum í eldhúsinu.

6

Page 8: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Artisan borðhrærivél með lyftanlegri skál

Stærri skál, bætt afköst, kraftmeiri mótor. Fyrir atvinnumanninn sem krefst meira af öllu sem hann gerir. Sem vill halda stór samkvæmi. Sem þarf kraftinn við fingurgómana til að skapa enn meira.

7

Page 9: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

8

Page 10: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Fylgihlutir fyrir bökun Þeytari, deigkrókur og flatir hrærarar

Ekkert getur sýnt þér sanna hæfni Artisan betur en að baka þitt eigið brauð og búa til þitt eigið sætabrauð. Hér er ekki hægt að stytta sér leið eða fela villur. Hér snýst allt um smáatriðin.

Gómsætur eftirréttur er hápunktur margrar matarupplifunar. Þú getur aðeins skarað fram úr í því þegar þú ert með réttu verkfærin, eins og Artisan borð hrærivél, sem er viðurkennt meistaraverkfæri fyrir meistaraverk þín í matargerð.

KitchenAid hefur hannað línu blöndunarverkfæra, ásamt nýjum hrærara með sleikjuarmi, sem tryggja áreiðanlegan árangur aftur og aftur.

9

Page 11: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

10

Page 12: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Þeytari K45WW

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum borðhrærivélum með hallanlegum haus.

Notaður fyrir léttar og loftmiklar blöndur eins og egg, eggjahvítur, þeyttan rjóma og ídýfur (eins og mæjónes).

Gerður úr ryðfríu stáli (vírar) og áli (haus).Má ekki þvo í uppþvottavél!

11

Page 13: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

12

Page 14: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Sporöskjulaga 11-víra þeytari 5K7EW

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með lyftanlegri skál.

11-víra þeytarinn úr ryðfría stálinu er með sporöskjulagaða hönnun til að hámarka ferlið um alla skálina, sem gerir kleift að þeyta mikið magn á jafn snöggan og auðveldan hátt og minna magn.

Hann er með alveg réttu lögunina og stærðina til að hámarka besta árangur þeytingar.

Ryðfrítt stál.Má þvo í uppþvottavél.

13

Page 15: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

14

Page 16: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

HnoðarI K45DH

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum borðhrærivélum með hallanlegum haus.

Til að blanda og hnoða gerdeig.

Gerður úr áli með viðloðunarlausri nælonhúð.Ekki mælt með að þvo í uppþvottavél.

15

Page 17: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

16

Page 18: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

“Powerknead” hnoðkrókur 5K7SDH

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með lyftanlegri skál.

Notaður til að blanda og hnoða gerdeig, eins og brauð, pítsudeig og pastadeig.

Ryðfrítt stál.Má þvo í uppþvottavél.

17

Page 19: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

18

Page 20: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Artisan flatur hrærari K5THCB

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með hallanlegum haus.

Notaður fyrir venjulegar til þungar blöndur eins og kökur, glassúr, smákökur og kartöflumús.

Gerður úr áli með viðloðunarlausri nælonhúð.Ekki mælt með að þvo í uppþvottavél.

19

Page 21: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

20

Page 22: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Artisan flatur hrærari 5K7SFB

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með lyftanlegri skál.

Notaður fyrir venjulegar til þungar blöndur eins og kökur, glassúr, smákökur og kartöflumús.

Ryðfrítt stál.Má þvo í uppþvottavél.

21

Page 23: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

22

Page 24: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hrærari með sleikjuarmi 5KFE5T

Aukahlutir

Notaður fyrir venjulegar til þungar blöndur eins og kökur, glassúr, smákökur og kartöflumús.Hönnun sleikjuarmsins tryggir hraðari blöndun án þess að stöðva mótorinn og nota sleikju.

Húðaður málmur með sílikon-hlið.Ekki mælt með að þvo í uppþvottavél.

23

Page 25: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

24

Page 26: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hrærari með sleikjuarmi 5KFE7T

Valkvæður fylgihlutur sem passar á allar borðhrærivélar með lyftanlegri 6,9 L skál.

Notaður fyrir venjulegar til þungar blöndur eins og kökur, glassúr, smákökur og kartöflumús.Hönnun sleikjuarmsins tryggir hraðari blöndun án þess að stöðva mótorinn og nota sleikju.

Húðaður málmur með sílikon-hlið.Ekki mælt með að þvo í uppþvottavél.

25

Page 27: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

26

Page 28: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Fylgihlutir fyrir kjöt Hakkavél og kransaköku- og pylsugerðarstútar

Með hversu mikilli gætni velur þú rétta kjötbitann? Úrvalsbiti af kjöti þarf sérstaka meðhöndlun, sérstaklega þegar á að hakka hann. Varðveisla hinnar viðkvæmu samsetningar trefjanna er lykillinn. Ef hakkað er of hratt eða of fínt getur safinn og samsetning kjötsins tapast.

Það sem lítur úr fyrir að vera venjuleg matvinnsla er í raun viðkvæm aðgerð. KitchenAid beitti þeirri sérstöku aðgát sem þörf er við hönnun kjötfylgihluta­settsins, til að tryggja að þú skarir fram úr í að búa til þína smekkvísu borgara, kjöthleifa eða pylsur.

27

Page 29: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

28

Page 30: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hakkavél 5FGA

Aukahlutir

Notuð til að hakka og merja kjöt, fisk, grænmeti, þurrkað brauð, hnetur, þétta ávexti og ost. Kjöt ætti að vera sérstaklega kalt, jafnvel hálffrosið, til að vinnslan verði sem best.

Kemur með: tveggja hliða, fjögurra blaða sjálfbrýnandi ryðfríum stálhníf, grófri og fínni ryðfrírri hökkunarplötu úr stáli og matvæla-þjappara/lykli.

Rúmgóður matvælabakki er valkvæður (5FT).

29

Page 31: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

30

Page 32: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Kransaköku- og pylsugerðarstútar 5SSA

Aukahlutir

Verður að nota með 5FGA (hakkavél)! Notaður til að gera fjölbreytilegt úrval af pylsum.

Kemur með: 2 stútum (10 mm og 16 mm).

31

Page 33: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

32

Page 34: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Fylgihlutir fyrir grænmeti og ávexti Ávaxta- og grænmetispressa, grænmetiskvörn, auka tromlur og sítruspressa

Hvort sem þú ert grænmetisæta eða ekki eru grænmeti og ávextir hluti af mataræði þínu. Þegar þú hugsar um heilsu þína veistu að grænmeti og ávextir eru nauðsynleg. Að skera og sneiða grænmeti og ávexti getur oft verið tímafrekasti hluti undirbún­ingsins. Hver réttur krefst sérstakrar skurðar og sneiðingu og hver hefur sitt eigið heiti. Gæði og nákvæmni skurðar og sneiðingu geta ráðið úrslitum með árangurinn við hvern rétt.

Þér þætti gaman að heyra að KitchenAid hefur hannað röð fylgihluta fyrir Artisan borðhrærivélina sem auðveldar þér lífið við undirbúning á hollu grænmeti og ávötum.

33

Page 35: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

34

Page 36: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Berjapressa 5FVSP

Aukahlutir

Verður að nota með 5FGA (hakkavél)! Keilusía, pressuhlíf og skvettuhlíf passa ofan við hakkavélina til að vinna/mauka mjúka ávexti og soðið grænmeti, til að búa til matvæli eins og sultur, mauk, eplamauk, sósur og barnamat.

Hún pressar matvælin í mauk og skilur frá kjarna, stilka eða hýði. Það er því ekki nauðsynlegt að flysja eða taka kjarnann úr neinni afurð áður en hún er sett í trektina.

35

Page 37: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

36

Page 38: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Grænmetiskvörn MVSA

Aukahlutir

Til að sneiða og rífa rótargrænmeti og grænt hrátt grænmeti, kartöflur, lauk, ost, ýmsar gerðir ávaxta, hnetur og súkkulaði í ofanálag.

Kemur með miðlungs- og grófri riftromlu, og sneiðatromlu. Tromlur eru gerðar úr ryðfríu stáli.

37

Page 39: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

38

Page 40: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Auka tromlur, fáanlegar EMVSC

Aukahlutir

Þrjár aukatromlur til að nota með MVSA.Kemur með kartöflutromlu, tromlu til að afhýða (Julienne) og fínni riftromlu.

Tromlur eru gerðar úr ryðfríu stáli.

39

Page 41: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

40

Page 42: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Sítruspressa 5JE

Aukahlutir

Til að gera ferskan ávaxtasafa. Gerir safa úr öllum sítrusávöxtum. Síar frá aldinkjötið..

41

Page 43: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

42

Page 44: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Alhliða fylgihlutasett fyrir matvæli FPPC Hakkavél, ávaxta- og grænmetispressa og grænmetiskvörn

Sem metnaðarfullur fagmaður og eigandi Artisan borðhrærivélarinnar langar manni auð­vitað að kanna þær uppskriftir sem KitchenAid matreiðslubókin hefur upp á að bjóða. Drifið framan á hrærivélinni leiðir í ljós að það er hægt að hafa miklu meiri ánægju og yndisauka við eldamennskuna af Artisan hrærivélinni. Það er alveg augljóst að: Artisan hrærivélin gerir svo miklu meira en að hræra. Hún er raunverulegur samstarfsaðili. Fyrir þá sem vilja taka fyrstu skrefin í átt að matreiðsluparadís er Þriggja­Stykkja Settið góður upphafspunktur og varanlegur kostur. Þú finnur fljótlega fyrir því að það nær yfir flesta núverandi matvinnslutækni. KitchenAid hefur hannað þetta sett til að endast, þannig að það mun nýtast þér í mjög langan tíma. Endingargóð fjárfesting fyrir bestu matvinnslu gæðin á markaðnum.

Varðandi frekari ítaratriði um efnið sjá blaðsíður 29, 35 og 37.

43

Page 45: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

44

Page 46: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Sumarfylgihlutur Ísgerðarvél

Hvað gæti verið meira frískandi en rjómaís eða sorbet­ís á heitum sumardegi eða ­nótt? Ítalir hafa gert rjóma­ og sorbet­ísgerð að list. Bragðið af ferskum heimagerðum rjóma­ eða sorbet­ís er óviðjafnanlegt. Það er fullkomin viðurkenning fyrir fagmenn sem langar að dekra við sjálfa sig og gesti sína. KitchenAid hefur hannað einn fylgihlut sem mun breyta hrærivélinni þinni í ítalskt „gelateria“ og „sorbeteria“. Þú gætir jafnvel vakið öfund vina þinna með þessari ísgerðarvél.

45

Page 47: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

46

Page 48: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Ísgerðartæki 5KICA0WH

Aukahlutur(Aðeins til notkunar á öllum evrópskum borðhrærivélum)

Framleiðir allt að 1,9 l af mjúkum, þéttum rjómaís, sorbet-ís eða frosnum veitingum og eftirréttum á 20-30 mínútum.

Vökvi milli laga í þessari nýstárlegu frystiskál veitir gagngera, jafna frystingu gegnum allt blöndunarferlið.

Frystiskálin má ekki fara í uppþvottavél!

47

Page 49: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

48

Page 50: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Fylgihlutir fyrir pasta Pastakefli og pastaskerar í setti, ravíólítæki, pastapressa og þurrkgrind fyrir pasta

Ítalir eru meistarar í að breyta hveiti, vatni og eggjum í glettilega mikið úrval af gómsætu pasta. Hins vegar, getur svo einfaldur hlutur verið vandasamur. Hver tegund af pasta hefur sína eigin þykkt, sína eigin lögun, stíl og áferð. Ekki of þykkt og ekki of þunnt. Þegar þú býrð til pasta á ítalskan máta er lítið pláss fyrir skyssur. KitchenAid hannaði fylgihluti fyrir Artisan borðhrærivélina sem munu breyta hrærivélinni þinni í fyrirferðarlitla ítalska pastaverksmiðju.

49

Page 51: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

50

Page 52: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Pastakefli og pastaskerar í setti 5KPRA

Aukahlutir

Þriggja hluta sett, gert úr endingargóðu ryðfríu stál: Kefli til að gera allt að 140 mm breiðar pastaplötur og 2 skerar til að gera ferskt tagliatelle eða spaghettí. Pastakeflið og skerarnir eru knúin af borðhrærivélinni og þú hefur báðar hendur lausar til að vinna með pastað.

Pastadeigi er rúllað gegnum stillanlega pastakeflið á lágri stillingu, 1 eða 2, til að hnoða það og fletja. Á hærri stillingu, 3 til 8, fletur pastakeflið deigið frekar, svo hægt sé að nota það á marga vegu, til dæmis þykkt fyrir eggjanúðlur, miðlungsþykkt fyrir lasagnanúðlur og þunnt fyrir linguini-pasta.

NÝTT: Frá og með deginum í dag er einnig hægt að kaupa pastakeflið (tilv. 5KPSA) sérstaklega. Notaðu pastakeflið til að hnoða og fletja út fullkomlega mótaðar pastaplötur.

51

Page 53: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

52

Page 54: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Ravíólítæki 5KRAV

Aukahlutir

Fullkomnar pastakeflið og skerana í 5KPRA-settinu. Framleiðir 3 breiðar raðir af ravíólí. Mótuð keflin búa til stóru vasana og klemma saman og loka ravíólíinu.

Til að fylla uppáhaldspastað þitt með uppáhaldsfyllingunni. Hvort sem það er kjöt, ostur eða spínat, stýrir trektin fyllingunni milli pastaplatnanna og sérstaklega hönnuð kefli klípa og loka fyllinguna inni í stóru vösunum til að fá framúrskarandi ravíólí.

Gert úr endingargóðum krómuðum málmi.

53

Page 55: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

54

Page 56: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Pastapressa 5KPEXTA

Aukahlutir

Þessi pastapressa auðveldar þér að búa til ferskt heimagert pasta. Pastapressan kemur með samsettu verkfæri, geymslukassa fyrir aukahluti, hreinsibursta og 6-plötum til að gera pasta af mismunandi lengd, breidd og lögun.

Hver plata samanstendur af einum málmramma og tveimur plaststykkjum til að stinga inn í.

55

Page 57: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

56

Page 58: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Þurrkgrind fyrir pasta 5KPDR

Aukahlutir

Eftir að fætur undirstöðunnar hafa verið teknir sundur skal breiða úr örmunum í stigvaxandi spíral sem getur náð yfir 3 metra þurrkplássi (16 armar, 20,32 sm hver) á grindinni í heildina.

Notaðu sprotann, sem komið er fyrir á handhægan hátt í miðsúlunni, til að grípa tagliatelle- eða spaghettilengjur um leið og þær koma úr úr skerunum á pastagerðarvélinni. Settu síðan ferskt pastað á grindina til þerris. Grindin losar þægilega um pláss á bekknum og hjálpar um leið til við að stuðla að hraðri og jafnri þurrkun.

57

Page 59: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

58

Page 60: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

59

Page 61: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

60

Page 62: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Skálar 4,8 L Artisan-skál, 6,9 L skál, 4,3 L sígild skál, 3 L skál, 4,8 L glerskál og 4,8 L hrímuð glerskál

Blanda, þeyta, hræra, bæta í. Hvernig gætir þú mögulega vonast til að gera allt þetta án þess að hafa nokkrar frábærar skálar? Eins og sannur fagmaður — sem á ekki bara eina tegund verkfæris — og hefur virkilega ástríðu gagnvart eldamennsku, en vill samt vera skilvirkur og skipulagður — vill maður njóta eldamennskunnar frekar en að eyða tíma í að hreinsa sömu skálina aftur og aftur á meðan maður skapar kraftaverkin í eldhúsinu. Þá þarf maður einfaldlega að vera vel tækjum búin. Ekkert sem hægir á, færri vandkvæði. Maður getur einfaldlega ekki átt nóg af skálum ef maður er ástríðufullur bakari og framleiðandi bragðgóðra dásemda. KitchenAid hefur hannað línu af skálum fyrir hverja notkun, sem gerir líf hins spennandi matreiðslumanns mun auðveldari.

61

Page 63: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

62

Page 64: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

4,8 L Artisan-skál 5K5THSBP

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með hallanlegum haus.

Skál úr fægðu ryðfríu stáli með þægilegu handfangi.

63

Page 65: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

64

Page 66: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

6,9 L skál 5KR7SB

Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með lyftanlegri skál.

Stálburstuð 6,9 L skál úr ryðfríu stáli sem getur auðveldlega tekist á við 3,6 kg af kartöflumús, 8 450 g brauðhleifa og jafnvel 16 pítsur.

65

Page 67: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

66

Page 68: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

4,3 L skál 5K45SBWH og 3 L skál 5KB3SS

Aukahlutir fyrir borðhrærivél með hallanlegum haus.

Viðbót við stöðluðu 4,8 L skálina og eru gagnlegar til að hræra minna magn.

4,3 L skálin er með handfangi, 3 L skálin ekki.Báðar skálar eru gerðar úr fægðu ryðfríu stáli.

67

Page 69: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

68

Page 70: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

4,8 L glerskál 5K5GB

Aukahlutur fyrir borðhrærivél með hallanlegum haus.

Gerð úr endingargóðu, sterkbyggðu gleri. Auðlesanslegar mælieiningar merktar inn í hlið skálarinnar.

Sílikon-lok – er hægt að setja á skál þegar verið er að hefa deig, svo sem pítsaskorpur og snúða. Hjálpar einnig til við halda skál hreinni þegar borðhrærivél er ekki í notkun. Mótaður stúturinn auðveldar að hella deigi, sem lágmarkar að dropi af eða hellist niður.

Sérstök undirstaða skáarinnar festir skálina við borðhrærivélina. Hræriskál má setja í uppþvottavél, frysti og örbylgjuofn.

69

Page 71: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

70

Page 72: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

4,8 L hrímuð glerskál 5K5GBF

Aukahlutur fyrir borðhrærivél með hallanlegum haus.

Gerð úr endingargóðu, sterkbyggðu gleri.

Auðlesanslegar mælieiningar merktar inn í hlið skálarinnar. Glerskálina má setja í uppþvottavél, frysti og örbylgjuofn.

Afhent með sílikonloki.

71

Page 73: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

72

Page 74: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Kornkvörn 5KGM

Aukahlutir

Til að mala hveiti, hafra, hrís, maís, bygg, bókhveiti, hirsi og aðrar olíulausar korntegundir með lágt rakastig. Hægt er að stilla hana til að mala allt frá mjöli til grófsprungins korns.

Allt úr málmi.

Aðrir valkvæðir fylgihlutir

73

Page 75: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hveitibraut 5KN1PS*

Valkvæður fylgihlutur með borð-hrærivél með hallanlegum haus.

Fylgihlutur í einu lagi, með tvöfaldan tilgang, sem hjálpar til við að koma í veg fyrir skvettur. Stúturinn gerir þér kleift að bæta greiðlega við hráefnum um leið og þú hrærir. Hann er gerður úr gegnsæju Lexan og veitir fulla sýn yfir hráefnin í skálinni.Má ekki þvo í uppþvottavél.

Hveitibraut 5K7PS**

Valkvæður fylgihlutur með borð-hrærivél með 6,9 L lyftanlegri skál.

* Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með borðhrærivélum 5KSM150PS með hallanlegu loki. Passar á allar skálar nema glerskálina 5K5GB og hrímuðu glerskálina 5K5GBF.

** Staðlaður fylgihlutur sem fylgir með öllum Artisan borðhrærivélum með lyftanlegri skál.

74

Page 76: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Hrærivélahlíf KMCC1WH

Aukahlutur.

Hlíf úr 100 % bómullarpólýester sem heldur hrærivélinni lausri viõ ryk og fitu. Hún er með handhægan vasa utan á fyrir uppskriftabækur. Má þvo í þvottavél.

Plasthlíf KBC90N

Aukahlutur fyrir borð hrærivél með hallanlegum haus.

Hlíf á skál, án þéttingar.Passar á eftirfarandi skálar: 4,8 L Artisan-skál (5K5THSBP), 4,3 L skál (5K45SBWH) og 3 L skál (5KB3SS).2 í pakka.

75

Page 77: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

76

Page 78: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Tæknilegar upplýsingar

77

Page 79: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Tilvísun Brúttóþyngdkg

Stærð gjafaöskjuH x B x D

EAN-kóði Ráðlagður hraði

5FGA 1,2 20 x 21,5 x 11 cm 54 13184 400309 Hraðanum 4

5FVSP 0,7 16,5 x 26 x 9,5 cm 54 13184 400804 Hraðanum 4

5FVSFGA 1,6 24,5 x 17,5 x 18,5 cm 54 13184 400705 Hraðanum 4

5FT 0,5 18 x 31 x 8 cm 54 13184 400606 -

FPPC 3,745 25 x 43,5 x 30 cm 54 13184 403003 -

MVSA 1,2 24 x 41 x 12 cm 54 13184 402808 Hraðanum 4

EMVSC 0,55 19 x 36 x 9 cm 54 13184 402907 Hraðanum 4

5SSA 0,12 8 x 22,5 x 8 cm 54 13184 402709 Hraðanum 4

5KPRA 3,5 26 x 19 x 10,5 cm 54 13184 403102 Hraðar 2 ti 4

5KRAV 2,5 15 x 32 x 18 cm 54 13184 410209 -

5KPEXTA 2,2 32,5 x 22,5 x 21 cm 54 13184 410902 -

5KPDR (svört) 0,9 62,5 x 27,5 x 49 cm 54 13184 501037 -

5KICA0WH 3,095 28 x 26 x 26 cm 54 13184 410704 -

5JE 0,5 23 x 17 x 12,5 cm 54 13184 401009 -

K45DH 0,3 19 x 12 x 12 cm 54 13184 401306 -

5K7SDH 0,47 11,5 x 11,5 x 18,5 cm 54 13184 690069 -

K45WW 0,22 19 x 12 x 12 cm 54 13184 401603 -

5K7EW 0,385 17 x 15,5 x 16 cm 54 13184 690045 -

K5THCB 0,23 19 x 12 x 12 cm 54 13184 403508 -

5K7SFB 0,62 17 x 15,5 x 16 cm 54 13184 690052 -

5KFE5T 0,28 19 x 18 x 4,5 cm 54 13184 403607 -

5KFE7T 0,5 20 x 4 x 22 cm 54 13184 690106 -

5KGM 2,18 22 x 22 x 14 cm 54 13184 410117 Hraðanum 10

5KN1PS 0,364 8,5 x 29 x 23 cm 54 13184 410803 -

5K7PS 0,3 29 x 23,5 x 8,5 cm 54 13184 690090 -

KBC90N 0,36 3 x 26 x 26 cm 54 13184 400804 -

KMCC1WH 0,22 4 x 32 x 24 cm 54 13184 401702 -

78

Page 80: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Tilvísun Brúttóþyngdkg

Stærð gjafaöskjuH x B x D

EAN-kóði Aðrar upplýsingar

5K5THSBP 1,1 21 x 24,5 x 24,5 cm 54 13184 403409 Innri Ø 21,5 cm Innri H = 16 cmH skál = 19 cm

5KR7SB 1,46 28,5 x 25,5 x 21,5 cm 54 13184 690038 Innri Ø 21 cm Innri H = 18 cm H skál = 19 cm

5KB3SS 0,75 20 x 24,5 x 24,5 cm 54 13184 401801 Innri Ø 21,5 cm Innri H = 11 cm H skál = 14 cm

5K45SBWH 0,85 20 x 24,5 x 24,5 cm 54 13184 401504 Innri Ø 21,5 cm Innri H = 14 cm H skál = 17 cm

5K5GB 2,695 24 x 28,5 x 28,5 cm 54 13184 410124 Innri Ø 21,5 cm Innri H = 16 cm H skál = 19 cm

5K5GBF 2,71 24 x 28,5 x 28,5 cm 54 13184 690014 Innri Ø 21,5 cm Innri H = 16 cm H skál = 19 cm

79

Page 81: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

Ekki má aftrita og/eða birta neinn hluta þessa rits þessu með ljósriti, míkrófilmu eða með orðum hætti án þess að hafa áður fengið til þess heimild frá KitchenAid.

Prentun: Symeta/Belgium

Ljósmyndir: Tony le Duc; Studio Ferrazzini Bouchet; Carlo Magnoli; Stojan + Voumard sa

© 2014 KitchenAid Europa, Inc. Nijverheidslaan 3 Box 5 B-1853 Strombeek-Bever

Page 82: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR
Page 83: Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 ... · Borgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLAND Sími: 520 7900 Fax: 520 7910 ef@ef.is IS FYLGIHLUTIR 2013-2014 FYLGIHLUTIR

© KitchenAid, Responsible editor: Dirk Vermeiren; KitchenAid Europa, Inc., Nijverheidslaan 3/5, B-1853 Strombeek-Bever

www.KitchenAid.eu

EINAR FARESTVEIT & CO.HFBorgartúni 28 105 REYKJAVIK ISLANDSími: 520 7900 Fax: 520 [email protected] www.ef.is

IS

FY

LGIH

LUT

IR 2

01

3-2

01

4

FYLGIHLUTIR 2013-2014