1 Fjármálastjórnun Fyrirlestur 10 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson 1.

Post on 25-Dec-2015

332 views 2 download

Tags:

Transcript of 1 Fjármálastjórnun Fyrirlestur 10 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson 1.

1

Fjármálastjórnun

Fyrirlestur 10

Vormisseri 2005

Bernhard Þór Bernhardsson

1

2

Chapter Outline

31.1 Terminology

31.2 Foreign Exchange Markets and Exchange Rates

31.3 The Law of One Price and Purchasing Power Parity

31.4 Interest Rates and Exchange Rates: Interest Rate Parity

31.5 International Capital Budgeting

3

31.1 Terminology

• American Depository Receipt (ADR): a security issued in the U.S. to represent shares of a foreign stock.

• Cross rate: the exchange rate between two foreign currencies, e.g. the exchange rate between £ and ¥.

• Euro (€): the single currency of the European Monetary Union which was adopted by 11 Member States on 1 January 1999. These member states are: Belgium, Germany, Spain, France, Ireland, Italy, Luxemburg, Finland, Austria, Portugal and the Netherlands.

• Eurobonds: bonds denominated in a particular currency and issued simultaneously in the bond markets of several countries.

4

31.1 Terminology

• Eurocurrency: money deposited in a financial center outside the home country. Eurodollars are dollar deposits held outside the U.S.; Euroyen are yen denominated deposits held outside Japan.

• Foreign bonds: bonds issued in another nation’s capital market by a foreign borrower.

• LIBOR: the London Interbank Offer Rate is the rate most international banks charge on another for loans of Eurodollars overnight in the London market.

5

31.2 Foreign Exchange Markets and Exchange Rates

• Without a doubt the foreign exchange market is the world’s largest financial market.

• In this market one country’s currency is traded for another’s.

• Most of the trading takes place in a few currencies:– U.S. dollar ($)– British pound sterling (£)– Japanese yen (¥)– Euro (€)

6

FOREX Market Participants

• The FOREX market is a two-tiered market:– Interbank Market (Wholesale)

• About 700 banks worldwide stand ready to make a market in Foreign exchange.

• Nonbank dealers account for about 20% of the market.

• There are FX brokers who match buy and sell orders but do not carry inventory and FX specialists.

– Client Market (Retail)

• Market participants include international banks, their customers, nonbank dealers, FOREX brokers, and central banks.

7

Correspondent Banking Relationships

• Large commercial banks maintain demand deposit accounts with one another which facilitates the efficient functioning of the forex market.

• International commercial banks communicate with one another with:– SWIFT: The Society for Worldwide Interbank Financial Telecommunications.

– CHIPS: Clearing House Interbank Payments System

– ECHO Exchange Clearing House Limited, the first global clearinghouse for settling interbank FOREX transactions.

8

Spot FX trading

• The spot market is the market for immediate delivery. (Settlement is due within two days.)

• In the interbank market, the standard size trade is about U.S. $10 million.

• A bank trading room is a noisy, active place.

• The stakes are high.

• The “long term” is about 10 minutes.

9

Cross Rates

• Suppose that SDM(0) = .50– i.e. $1 = 2 DM in the spot market

• and that S¥(0) = 100– i.e. $1 = ¥100

• What must the DM/¥ cross rate be?

,$¥

sinceDMDM

¥50 DM1or .02 )0(¥50

1

1$

2

¥100

1$

¥

¥/

DMS

DMDMDM

10

Triangular Arbitrage

$

£¥

Credit Lyonnais

S£(0) = 1.50

Credit Agricole

S¥/£(0) = 85

Barclays

S¥(0) = 120

Suppose we observe these banks posting these exchange rates.

First calculate the implied cross rates to see if an arbitrage exists.

11

Triangular Arbitrage

$

£¥

Credit Lyonnais

S£(0) = 1.50

Credit Agricole

S¥/£(0) = 85

Barclays

S¥(0) = 120

The implied S(¥/£) cross rate is S(¥/£) = 80

Credit Agricole has posted a quote of S(¥/£)=85 so there is an arbitrage opportunity.

So, how can we make money?

£1.50

$1×

$1

¥120=

£1

¥80

12

Triangular Arbitrage

$

£¥

Credit Lyonnais

S£(0) = 1.50

Credit Agricole

S¥/£(0) = 85

Barclays

S¥(0) =120

As easy as 1 – 2 – 3:

1. Sell our $ for £,

2. Sell our £ for ¥,

3. Sell those ¥ for $.

13

Triangular Arbitrage

Sell $100,000 for £ at S£(0) = 1.50

receive £150,000

Sell our £ 150,000 for ¥ at S¥/£(0) = 85

receive ¥12,750,000

Sell ¥ 12,750,000 for $ at S¥(0) = 120receive $106,250

profit per round trip = $ 106,250 – $100,000 = $6,250

14

The Forward Market

• A forward contract is an agreement to buy or sell an asset in the future at prices agreed upon today.

• If you have ever had to order an out-of-stock textbook, then you have entered into a forward contract.

15

Forward Rate Quotations

• The forward market for FOREX involves agreements to buy and sell foreign currencies in the future at prices agreed upon today.

• Bank quotes for 1, 3, 6, 9, and 12 month maturities are readily available for forward contracts.

• Longer-term swaps are available.

16

Forward Rate Quotations

• Suppose you observe that for Japanese yen, the spot rate is

¥115.75 = $1.00

While the 180-day forward rate is

¥ 112.80 = $1.00• What’s up with that?

The forex market clearly thinks that the yen is going to be worth more in six months (the yen is expected to appreciate) because one dollar will buy fewer yen.

17

Long and Short Forward Positions

• If you have agreed to sell anything (spot or forward), you are “short”.

• If you have agreed to buy anything (forward or spot), you are “long”.

• If you have agreed to sell forex forward, you are short.

• If you have agreed to buy forex forward, you are long.

18

31.3 The Law of One Price and Purchasing Power Parity

• The exchange rate between two currencies should equal the ratio of the countries’ price levels.

S£(0) = P$ P£

• Relative PPP states that the rate of change in an exchange rate is equal to the differences in the rates of inflation.

e = $ - £

• If U.S. inflation is 5% and U.K. inflation is 8%, the pound should depreciate by 3%.

19

Evidence on PPP

• PPP probably doesn’t hold precisely in the real world for a variety of reasons.– Haircuts cost 10 times as much in the developed world as

in the developing world.

– Film, on the other hand, is a highly standardized commodity that is actively traded across borders.

– Shipping costs, as well as tariffs and quotas can lead to deviations from PPP.

• PPP-determined exchange rates still provide a valuable benchmark.

20

31.4 Interest Rates and Exchange Rates: Interest

Rate Parity• IRP is an arbitrage condition.

• If IRP did not hold, then it would be possible for an astute trader to make unlimited amounts of money exploiting the arbitrage opportunity.

• Since we don’t typically observe persistent arbitrage conditions, we can safely assume that IRP holds.

21

Interest Rate Parity DefinedSuppose you have $100,000 to invest for one year.You can either

1. Invest in the U.S. at i$.

Future value = $100,000×(1 + i$)

2. Trade your dollars for yen at the spot rate, invest in Japan at i¥

and hedge your exchange rate risk by selling the future value of the Japanese investment forward.

FS

× (1 + i¥) = (1 + i$)

FS

× (1 + i¥)Future value = $100,000 ×

Since both of these investments have the same risk, they must have the same future value:

22

Interest Rate Parity Defined

Formally,

IRP is sometimes approximated as

FS

× (1 + i¥) = (1 + i$)

FS

=(1 + i$)(1 + i¥)

or if you prefer,

i$ – i¥ =F – S

S

23

IRP and Covered Interest Arbitrage

If IRP failed to hold, an arbitrage would exist. It’s easiest to see this in the form of an example.

Consider the following set of foreign and domestic interest rates and spot and forward exchange rates.

Spot exchange rate S£(0) = $1.25/£

360-day forward rate F£(360) = $1.20/£

U.S. discount rate i$ = 7.10%

British discount rate i£ = 11.56%

24

IRP and Covered Interest Arbitrage

A trader with $1,000 to invest could invest in the U.S., in one year his investment will be worth $1,071 = $1,000(1+ i$) = $1,000(1.071)

Alternatively, this trader could:

1. exchange $1,000 for £800 at the prevailing spot rate, (note that £800 = $1,000÷$1.25/£)

2. invest £800 at i£ = 11.56% for one year to achieve £892.48.

3. Translate £892.48 back into dollars at F£(360) = $1.20/£, the £892.48 will be exactly $1,071.

25

IRP and Covered Interest Arbitrage

Can invest in the U.S.In one year his investment will be worth $1,071 = $1,000(1.071)

= $1,000(1+ i$)

A trader with $1,000 to invest

26

IRP and Covered Interest Arbitrage

Invest £800ati£ = 11.56%

$1,000

£800

£800 = $1,000×£1

$1.25

In one year £800 will be worth

£892.48 =$1,000(1+ i£)

$1,071 = £892.48 ×£1

$1.20

Bring it on back to the U.S.A.

Domestic FV = $1,071 and British FV = $1,071

27

According to IRP only one 360-day forward rate, F£(360), can exist. It must be the case that

F£(360) = $1.20/£

Why?

If F£(360) $1.20/£, an astute trader could make money with one of the following strategies:

IRP & Exchange Rate Determination

28

Arbitrage Strategy I

If F£(360) > $1.20/£

i. Borrow $1,000 at t = 0 at i$ = 7.1%.

ii. Exchange $1,000 for £800 at the prevailing spot rate, (note that £800 = $1,000÷$1.25/£) invest £800 at 11.56% (i£) for one year to achieve £892.48

iii. Translate £892.48 back into dollars, if

F£(360) > $1.20/£ , £892.48 will be more than enough to repay your dollar obligation of $1,071.

29

Arbitrage I

Invest £800 at i£ = 11.56%

$1,000

£800

£800 = $1,000×$1.25

£1

In one year £800 will be worth

£892.48 = £800 (1+ i£)

$1,071 < £892.48 ×£1

F£(360)

Step 4: repatriate to the U.S.A.

If F£(360) > $1.20/£ , £892.48 will be more than enough to repay your dollar obligation of $1,071 the excess is your profit.

Step 1: borrow $1,000

Step 2:buy pounds

Step 3:

Step 5: Repay your dollar loan with $1,071.

£892.48

More than $1,071

30

Arbitrage Strategy II

If F£(360) < $1.20/£

i. Borrow £800 at t = 0 at i£= 11.56% .

ii. Exchange £800 for $1,000 at the prevailing spot rate, invest $1,000 at 7.1% for one year to achieve $1,071.

iii. Translate $1,071 back into pounds, if

F£(360) < $1.20/£ , $1,071 will be more than enough to repay your £ obligation of £892.48.

31

Arbitrage II

$1,000

£800

$1,000 = £800×£1

$1.25

In one year $1,000 will be worth $1,071 > £892.48 ×

£1

F£(360)

Step 4: repatriate to

the U.K.

If F£(360) < $1.20/£ , $1,071 will be more than enough to repay your dollar obligation of £892.48. Keep the rest as profit.

Step 1: borrow £800

Step 2:buy dollars

Invest $1,000 at i$

Step 3:Step 5: Repay

your pound loan with £892.48 .

$1,071

More than £892.48

32

You are a U.S. importer of British woolens and have just ordered next year’s inventory. Payment of £100,000,000 is due in one year.

IRP and Hedging Currency Risk

IRP implies that there are two ways that you fix the cash outflowa) Put yourself in a position that delivers £100M in one year—a long

forward contract on the pound. You will pay (£100,000,000)×($1.2/£) = $120,000,000

b) Form a forward market hedge as shown below.

Spot exchange rate S£(0) = $1.25/£

360-day forward rate F£(360) = $1.20/£

U.S. discount rate i$ = 7.10%

British discount rate i£ = 11.56%

33

IRP and a Forward Market Hedge

To form a forward market hedge:Borrow $112.05 million in the U.S. (in one year you

will owe $120 million).Translate $112.05 million into pounds at the spot rate

S£(0) = $1.25/£ to receive £89.64 million.Invest £89.64 million in the UK at i£ = 11.56% for one

year.In one year your investment will have grown to £100

million—exactly enough to pay your supplier.

34

Forward Market Hedge

Where do the numbers come from? We owe our supplier £100 million in one year—so we know that we need to have an investment with a future value of £100 million. Since i£ = 11.56% we need to invest £89.64 million at the start of the year.

How many dollars will it take to acquire £89.64 million at the start of the year if S£(0) = $1.25/£?

£89.64 = £100

1.1156

$112.05 = £89.64 × $100

£1.25

35

Reasons for Deviations from IRP

• Transactions Costs– The interest rate available to an arbitrageur for borrowing,

ib,may exceed the rate he can lend at, il.

– There may be bid-ask spreads

• Capital Controls– Governments sometimes restrict import and export of money

through taxes or outright bans.

36

Upprifjun

Vika 1

Skilvirkni markaða

Langtímafjármögnun

37

13.3 Mimunandi skilvirkniform

• Lítil skilvirkni– Verð hlutabréfa endurspeglar upplýsingar um fyrra

verð og þau viðskipti sem mótuðu það.

• Milliskilvirkni– Verð hlutabréfa enduspeglar allar opinberar

upplýsingar.

• Mikil skilvirkni– Verð hlutabréfa endurspeglar allar upplýsingar

opinberar og óopinberar.

38

13.5 Þýðing fyrir fjármálastjóra

• Kenningin um skilvirka markaði hefur þrenns konar þýðingu fyrir fjármálastjóra:1. Það er ekki hægt að hafa áhrif á verð fyrirtækja með því

að breyta um uppgjörsaðferð.

2. Fjármálastjórar geta ekki tímasett kaup eða sölu með því að nota opinberar upplýsingar.

3. Fyrirtæki getur selt eins mikið af og það vill án þess að það hafi áhrif á verðmæti fyrirtækisins.

• Það eru til mótsagnarkenndar upplýsingar varðandi öll þrjú atriðin.

39

Vika 2

Fjármagnsskipan

40

Hvernig á fyrirtækið að fjármagna fjárfestingarnar?

Ákvarðanir um fjármagnsskipan

Veltufjármunir

Fastafjármunir

1 áþreifanlegir

2 óáþreifanlegirEigið fé

Skammtíma-skuldir

Langtíma-skuldir

Fjármagnsskipan

41

Fjármagnsskipan og kökukenningin

• Heildarvirði fyrirtækis er summa virðis hlutafjár og skulda

• V = B + SB= skuldir, S= eigið fé

Value of the Firm

S B•Ef markmið stjórnenda er að hámarka heildarvirði fyrirtækis ætti það að velja þá fjármögnun sem skapar stærsta köku.

42

EPS og ROE samanburður

LeveredRecession Expected Expansion

EBIT $1,000 $2,000 $3,000Interest 640 640 640Net income $360 $1,360 $2,360EPS $1.50 $5.67 $9.83ROA 5% 10% 15%ROE 3% 11% 20%

Proposed Shares Outstanding = 240 shares

All-EquityRecession Expected Expansion

EBIT $1,000 $2,000 $3,000Interest 0 0 0Net income $1,000 $2,000 $3,000EPS $2.50 $5.00 $7.50ROA 5% 10% 15%ROE 5% 10% 15%Current Shares Outstanding = 400 shares

43

Fjárhagsleg gírun og EPS

(2.00)

0.00

2.00

4.00

6.00

8.00

10.00

12.00

1,000 2,000 3,000

EP

S

Debt

No Debt

Break-even point

EBI in dollars, no taxes

Advantage to debt

Disadvantage to debt

EBIT

44

Forsendur Modigliani-Miller módelsins

• Einsleitar væntingar• Einsleitt áhættumat• Eilífðar fjárstreymi• Fullkomnir markaðir:

– Fullkomin samkeppni– Fyrirtæki og fjárfestar fá lánsfé á sömu kjörum– Jafn aðgangur að upplýsingum– Engin viðskiptakostnaður– Engir skattar

45

Heimatilbúin gírunRecession Expected Expansion

EPS of Unlevered Firm $2.50 $5.00 $7.50

Earnings for 40 shares $100 $200 $300

Less interest on $800 (8%) $64 $64 $64

Net Profits $36 $136 $236

ROE (Net Profits / $1,200) 3% 11% 20%

Við kaupum 40 hluti á $50. Við fáum sama ROE og ef við hefðum keypt í skuldlausu fyritæki.

Okkar persónulega skuldahlutfall er: %67200,1$

800$

S

B

46

MM Propositions I & II (án skatta)

• Proposition I– Gírun hefur ekki áhrif á heildarvirði

VL = VU

• Proposition II– Gírun eykur áhættu og ávöxtun hluthafa

rs = r0 + (B / SL) (r0 - rB)

rB = lánsvextir

rs = ávöxtunarkrafa hluthafa miðað við gírað ft. (cost of equity)

r0 = ávöxtunarkrafa hluthafa miðað við skuldlaust ft.(cost of capital)

B = virði skulda

SL = virði gíraðs hlutafjár

47

MM Propositions I & II (með sköttum)

• Proposition I (með sköttum)– Virði fyrirtækis eykst með aukinni gírum

VL = VU + TC B• Proposition II (með sköttum)

– Hluti af aukinni áhættu vegna gírunnar jafnast út vegna skattahagræðis skulda.

rS = r0 + (B/S)×(1-TC)×(r0 - rB) rB vaxtaprósenta (cost of debt)rS ávöxtunarkrafa eigin fjár m gírun (cost of equity)r0 ávöxtunarkrafa án gírunar (cost of capital)B verðmæti skuldaS verðmæti eiginfjár í gíruðu fyrirtækiTc skattprósenta

48

16 Kostnaður vegna fjárhagslegra erfiðleika

• Beinn kostnaður– Lögfræði og stjórnunarkostnaður (yfirleitt lítill hluti af

virði ft í USA)

• Óbeinn kostnaður– Vanmáttur til að stunda viðskipti (t.d. töpuð sala)

– Umboðsmannakostnaður (agency costs)• Sjálfselska 1: Hvati til að taka aukna áhættu

• Sjálfselska 2: Hvati til að fjárfesta of lítið

• Sjálfselska 3: Að mjólka reksturinn

49

Samhengi skattaáhrifa og gjaldþrotakostnaðar

Debt (B)

Value of firm (V)

0

Present value of taxshield on debt

Present value offinancial distress costs

Value of firm underMM with corporatetaxes and debt

VL = VU + TCB

V = Actual value of firm

VU = Value of firm with no debt

B*

Maximumfirm value

Optimal amount of debt

50

Kökukenningin• Skattar og gjalþrotakostnaður er í raun eins og hverjar aðrar

kröfur til fyrirtækisins• Ef G táknar greiðslur til hins opinbera og L táknar greiðslur til

lögfræðinga vegna gjaldþrota.• VT = S + B + G + L

• Kjarni kenningar M&M er að VT er háð fjárstreymi til fyrirtækisins. Fjármögnun segir til um hvernig kökunni er skipt

S

G

B

L

51

Skuldahlutfall og líftímakúrfa

52

Vika 3

Verðmat og fjárhagsskipan

53

Yfirlit17.1 Adjusted Present Value

17.2 Flows to Equity

17.3 WACC

17.4 Samanburður aðferða

17.5 Mat ávöxtunarkröfu

17.6 Dæmi

17.7 Beta og gírun

17.8 Samantekt

54

17.4 Samanburður APV, FTE, og WACC aðferðanna

• Allar aðferðirnar ganga út á það sama – Verðmat að teknu tilliti til fjármagnsskipunar.

• Viðmið:– Notið WACC eða FTE ef skuldahlutfallið er líklegt til að

haldast svipað út líftíma fjárfestingar

– Notið APV ef lánsfjármögnun er þekkt út líftíma fjárfestingarinnar.

• Í raunveruleikanum er WACC-aðferðin notuð langmest.

55

17.7 Beta og skuldsetning: skattar• Ef skattar eru til staðar en við sleppum áhættu við

lántöku er samband Beta fyrir gírað hlutafé og skuldlaust fyrirtæki:

firm UnleveredEquity β)1(Equity

Debt1β

CT

Þar sem verður að vera meira en 1 fyrir gírað fyrirtæki verður

firm UnleveredEquity ββ

)1(

Equity

Debt1 CT

56

Vika 4

Arðgreiðslustefna

57

Skiptir arðgreiðslustefna máli?

• Það er hægt að sýna fram á að arðgreiðslustefna skipti ekki máli.

• Þar sem fjárfestar þurfa ekki arðgreiðslur til að breyta hlutabréfum í peninga eru þeir ekki tilbúnir að greiða hærra verð fyrir hærri arðgreiðslur.

• Fjárfestir getur búið til þá arðgreiðslustefnu sem hentar honum með heimatilbúnum arðgreiðslum.

58

Heimatilbúnar arðgreiðslur• Bianchi Inc. kostar $42 pr hlut og ætlar að greiða $2 í arð.• Jón fjárfestir á 80 hluti og vill fá $3 í arð.• Hann gerir það því sjálfur:

– Með því að selja 2 hluti eftir viðmiðunardag

Heimatilbúnar arðgreiðslurArðgreiðslur $160Sala hlutabréfa $80Heildargreiðslur $240Virði hlutabréfa $40 × 78 =

$3,120

$3 arður$240

$0$240

$39 × 80 =$3,120

59

Arðgreiðslustefna• Rök með lágum arðgreiðslum

– Skattar einstaklinga– Hár útgáfu- og viðskiptakostnaður

• Rök með háum arðgreiðslum– Skilaboð til markaðarins

• Breyting á arðgreiðsluhlutfalli skilaboð um framtíðarhorfur fyrirtækisins

– Bird in the hand theory– Reglulegar greiðslur

60

Vika 5

Langtímafjármögnun

og

Kaup vs leiga

61

Einkenni skuldabréfa

• Skilmálar– Upphæð, dagsetning, lánstími– Fjöldi afborgana og dagsetningar– Tryggingar– Greiðslusjóðir, (sinking fund)– Uppgreiðsluskilmálar– Skilmálar

• Breytilegir þættir– Lánshæfismat– Tími til uppgreiðslu– Markaðsvirði

62

20.4 Lánshæfismat

• Hvað er metið:– Líkindi á greiðslufalli / gjaldþroti.– Tryggingar sem liggja að baki verði um greiðslufall að

ræða.

• Hver greiðir fyrir lánshæfismat:– Fyrirtæki borga fyrir að láta meta skuldabréf sín.– Matið byggir á fjárhagslegum upplýsingum frá fyrirtækinu.

• Matið getur breyst.• Matsaðilar geta komið með mismunandi mat.

63

Kafli 21 Fjármögnunar- /

rekstrarleiga• Grunnatriði

– Leigusamningur er samningur milli leigutaka og leigusala.

– Leigusali er eigandi umræddra tækja/eigna og hann lánar leigutaka gegn greiðslu.

– Oft er um þriðja aðila að ræða sem er fjármögnunaraðili eða þjónustuaðili

64

21.3 Skattar

• Skattar.

• Hvaða fyrirkomulag seinkar skattgreiðslum mest.

• Aðrir þættir sem geta haft áhrif eru lántökukostnaðarliðir.

65

NPV greining á leigu vs kaupa ákvörðun

20.219$)05.1(

825,5$000,25$

5

1

t

tNPV

20.219$)05.1(

825,5$000,25$

5

1

t

tNPV

NPV kaupa í stað þess að leigja

Year 0 Years 1-5

-$25,000 $4,670 – $1,155 = $5,825

• Það er einfalt að meta hvort kaupa eigi eða leigja. Núvirða allt fjárstreymi á ávöxtunarkröfu skulda eftir skatta. Gerum ráð fyrir að hún sé 5%.

NPV leigja í stað kaupaYear 0 Years 1-5

$25,000 –$1,155 – $4,670 = -$5,825

66

21.7 Áhrif leigu á fjármagnsskipan.

• Ákvörðunin um leigu eða kaup hefur áhrif á fjármagnsskipan.

• Ef leiga er notuð er um minni gírun að ræða en ef um kaup fjármögnuð með láni væri að ræða.

67

21.9 Ástæður fyrir leigu

• Gildar ástæður– Stundum er skattalega hagkvæmt að leigja.– Leigusamningurinn minnkar stundum óvissu.– Viðskiptakostnaður getur verið hærri ef eign er

keypt og fjármögnuð með skuldum en ef hún er leigð.

• Slæmar ástæður– Bókhaldsbreytingar (td. bætt skuldahlutfall)

68

Vika 6

Afleiður og áhættustjórnun

69

Yfirlit

• Forward contracts (framvirkir)• Futures contracts (framvirkir)• Valréttir (options)• Skiptasamningar (swaps)• Áhættuvarnir (hedging)

70

Vika 7

Áætlanagerð

71

• Tengsl– Skilgreina tengsl milli deilda, rekstrareininga, verkefna

– Skilgreina tengsl milli fjárfestingamöguleika og fjármögnunarmöguleika

• Möguleikar– Áætlunin gerir fyrirtækinu kleift að skoða og meta mismunandi

möguleika í fjárfestingum, fjármögnun og hagræðingu

• Hagkvæmni– Áætlun gerir fyrirtækinu auðveldara að meta hagkvæmni verkefna

• Koma í veg fyrir óvæntar uppákomur– Nobody plans to fail, but many fail to plan.

– Með góðri áætlun má koma í veg fyrir óþarfa uppákomu

Hvað vinnst með áætlanagerð

72

-d)()p 1salaVænt (ΔSalaSala

SkuldirSala

Sala

Eignir

Dæmi frh. EFN• The external funds needed – Þörf á nýju fjármagni

Eignir 30.000.000Skuldir 16.000.000Sala 20.000.000Vænt sala 22.000.000∆Sala - vænt breyting í sölu 2.000.000p - Framlegð (Net profit margin) 10%d - Arðgreiðsluhlutfall (Dividend payout ratio) 50%

Eignir / Sala 1,5Skuldir / Sala 0,8

EFN - Þörf á nýju fjármagni 300.000

73

Hvað getur félagið vaxið mikið?

)1()1((

)1()1(

0

ED

dpT

ED

dp

S

S

uhlutfallArðgreiðsl -

SalaHagnaður

margin)profit (net Framlegð -

Sala

Eignir Hlutfallið -T

d

p

• Útkoman er mögulegur vöxtur fyrirtækisins án þess að gefa út nýtt hlutafé

• Hægt að bera saman útkomuna við væntingar og vilja um vöxt

74

Notkun

• Hægt er að bera saman mögulegan vöxt við raunverulegan vöxt

• Ef raunverulegur vöxtur er mun hærri en mögulegur vöxtur þarf félagið að huga að fjármögnun sinni

75

The Balance-Sheet Model of the Firm

Hve mikið fé þarf fyrirtækið til að greiða skammtímaskuldir sínar?

The Net Working Capital Investment Decision

Hreint veltufé

Veltufjármunir

Fastafjármunir

1 áþreifanlegir

2 óáþreifanlegirEigið fé

Skammtíma-skuldir

Langtíma-skuldir

76

Vika 8

Stjórnun veltufjármuna

77

Kjörstaða handbærs fjár

• The Baumol Model

• The Miller-Orr Model

• Aðrir þættir sem hafa áhrif á kjörstöðu

78

Greiðsluskilmálar• Mismunandi milli atvinnugreina hve gjaldfrestur er langur• Það sem þarf að skoða þegar verið er að ákveða

greiðsluskilmála– Líkur þess að viðskiptavinur greiði ekki– Upphæðir– Hver er líftími vörunnar

• Lengri gjaldfrestur þýðir oft meiri sölu+• Aðrir þættir

– Afslættir– Innheimta– Viðskiptakröfur (aldur ofl)

79

Vika 9

Fjármálastjórnun fjármálafyrirtækja